Hver er munurinn á anti-aging vörum og vörum fyrir þroskaða húð?

Það er algengur misskilningur að halda að vörur sem eru merktar sem “Anti aging” séu aðeins fyrir þroskaða húð.  En það er mikill misskilingur. Anti aging þýðir nefnilega andstæða öldrunar og hér er mikilvægasti punkturinn: Að fyrirbyggja er miklu betra og auðveldara en að laga og taka til baka. Anti aging vörur eru því sérstaklega […]

Hátíðar Beautyboxið

Við erum svo ótrúlega stolt af nýjasta Beautyboxinu okkar sem er með hátíðar og gull þema. Fyrsta Beautyboxið okkar kom út í desember í fyrra og við gætum ekki verið þakklátari fyrir viðtökurnar frá ykkur. Að búa til vöru eins og Beautyboxið þar sem við hvetjum ykkur til þess að dekra við ykkur sjálfar er […]

Jólagjafa hugmyndir – sem klikka ekki

Nú þegar styttist í jólin þá langaði okkur að taka saman nokkrar skemmtilegar jólagjafa hugmyndir fyrir konur á öllum aldri. Að gefa konu snyrtivöru getur verið mjög persónulegt og ákveðið varasamt. Við mælum t.d. með því að forðast það að kaupa vörur sem heita „anti-ageing“ eða eru sérstaklega búnar til þess að laga ákveðin „vandamál“ […]

Þú getur líka notað snyrtivörurnar þínar til að gera þetta –

Það er hægt að nota svo margar snyrtivörur á annan hátt en þeim er ætlað. Ég hef tekið saman hér að neðan mínar uppáhalds hugmyndir um hvernig er hægt að nýta snyrtivörur á annan hátt. Ef þið vitið um fleiri leiðir til þess að nota snyrtivörur á óhefðbundinn hátt megið þið endilega deila þeim með […]

Primer: Það MIKILVÆGASTA í snyrtibuddunni. Sjáðu af hverju!

 Margar konur sem ég farða segjast aldrei eða sjaldan nota farðagrunn, eða primer eins og hann er stundum kallaður. Margar segjast ekki alveg skilja hvað farðagrunnur gerir eða hvernig á að nota hann, og vilja bara halda sig við sína förðunar rútínu og finnst farðagrunnur óþarfi.  „Primer“ þýðir í raun bara grunnur og skal hann […]

Hvernig á að ná fullkominni húð með förðunarsvamp?

Eitt heitasta trendið síðustu ár hefur verið að nota svampa, eins og t.d. Beautyblender og Miracle complexion frá Real Techniques, við förðun og hefur það trend algjörlega tekið yfir í förðunarheiminum. Þið hafið eflaust flest heyrt um þessa aðferð og gætuð jafnvel verið að nota hana sjálf. Hins vegar fæ ég reglulega spurningar um hvernig […]

Hvort þrífur þú húðina fyrir eða eftir hreyfingu?

Við lögðum fram spurninguna – „Hvort þrífið þið húðina ykkar fyrir eða eftir hreyfingu?“ á Instagram story í vikunni og niðurstöðurnar voru nokkuð merkilegar. 75% af þeim sem að svöruðu sögðust þrífa húðina eftir ræktina og 25% fyrir, en nokkrir sendu okkur skilaboð og sögðust gera bæði. Okkur fannst niðurstöðurnar mjög áhugaverðar og það hvatti […]

Af hverju ætti ég að bera á mig augnkrem?

Get ég ekki alveg eins notað andlitskremið mitt? Ég viðurkenni að þetta er hlutur sem ég er búin að hugsa um lengi. Æj af hverju ætti ég að vera að splæsa í einhverja pínu litla túpu af kremi, þegar ég get bara smellt andlitskreminu á allt andlitið og augun líka. En því meira sem ég […]

Hvenær renna snyrtivörur út og af hverju þarf að henda þeim?

Manstu hvenær byrjaðir þú að nota maskarann þinn? Eða hvenær þú keyptir þér nýtt púður? Við eigum það til að geyma snyrtivörur alltof lengi – og það getur verið hættulegt. Við gætum fundið eitthvað inn í skáp og munum ekkert hvenær við opnuðum það. Málið er að allar snyrtivörur renna út – og oft fyrr […]

Slæmur hárdagur – Hvað er til ráða?

Við eigum öll slæman hárdag einhvern tímann og lausnin fer eftir því hvert vandamálið er. Hér hef ég tekið saman nokkrar hugmyndir að auðveldum lausnum þegar kemur að slæmum hárdögum… Feitt hár Ráð númer eitt, tvö og þrjú er þurrsjampó! Allar konur ættu að eiga þurrsjampó inn í skáp – þá sérstaklega fyrir neyðartilfelli. Þurrsjampói […]

Mín bestu ráð við að pakka snyrtivörum fyrir ferðalag!

Það getur verið vesen að ferðast með snyrtivörur. Sumar pakkningar eru óþarflega stórar eða erfiðar í laginu, sumar snyrtivörur geta lekið og aðrar förðunarvörur eiga í hættu á að brotna á leiðinni og svo lengi mætti telja. Þannig hvernig er þá best að pakka snyrtivörum fyrir ferðalög? Hér að neðan gef ég mín bestu ráð […]

RapidRenew kornaskrúbbur í Sumar Beautyboxinu

Húðin okkar er alltaf að vinna. Á hverri mínútu deyja um 30.000 til 40.000 dauðar húðfrumur og undir þeim myndast nýjar húðfrumur. Húðin okkar getur átt erfitt með að með að losa sig við dauðu húðfrumurnar og verður þá yfirborð húðarinnar hrjúft, þurrt og líflaust. Ekki nóg með það heldur geta hár vaxið undir dauðu […]

Húðsnapparinn Ylfa Soussa prófaði allt áður en hún las sig til um fræðina á bak við húðumhirðu: Svaf með límband á bólunum, tannkrem, þykka drullu sem hún hnoðaði úr Lux sápustykki.

Fyrir og eftir mynd af Ylfu Pétursdóttur Soussa. Hver er Ylfa Húðsnappari? Ég er 42 ára 4 barna húsmóðir í New York og húðperri/húðvöruáhugamanneskja (á sterum) í hjáverkum. Ég er Árbæingur, elst af 5 systrum, (frægu Pétursdætturnar, pabbi okkar Iron-Pétur í Kók). En án gríns þá er ég búin að eiga í vandræðum með húðina […]

Leiðarvísir! Hvaða andlitshreinsir hentar þér best?

Ertu í vandræðum með að velja réttan hreinsi, þegar svona margir eru í boði? Gelhreinsar, mjólkurhreinsar, olíuhreinsar og svo framvegis. Allar þessar mismunandi tegundir af andlitshreinsum geta ruglað mann í ríminu og þá er oft erfitt að átta sig á hvað hentar sinni húð best og hvernig skal velja. Hér að neðan fer ég yfir […]

Beauty look með Revolution I ♡ Chocolate – Vice

Margrét okkar gerði þessa fallegu förðun á snappinu okkar um helgina í tilefni þess að við vorum að taka inn nýtt merki – augskugga pallettur frá Revolution – https://beautybox.is/revolution/ . Komið og fylgið okkur á snap því við ætlum að gefa 2 heppnum Makeup Revolution pallettu að eigin vali – @beautybox.is

Hvað er hægt að gera við bólóttri húð?

Það getur verið erfitt að eiga við bólótta húð og bólur í andliti geta haft virkileg áhrif á sjálfstraust fólks. Bólumyndun er ekki aðeins bundin við ákveðinn aldur, þó að það sé lang algengast að fólk fái bólur á unglingsaldri sem að hverfa svo, en það er alls ekki þannig fyrir alla. Bólur geta myndast […]

Festival makeup hugmyndir og möst

Í tilefni þess að nú er sumarhátíða tímabilið að byrja tók Margrét saman það sem henni þykir vera algjört möst fyrir festivöl á snappinu okkar í dag. Endilega verið vinir okkar þar líka = @beautybox.is. ** Hér eru nokkur tips fyrir 17. júní, Secret Solstice, Ísland á HM (!) og allar útihátíðirnar sem eru væntanlegar** […]

Mádara (*nýtt*) í Sumar Beautyboxinu

Við kynnum með stolti nýtt merki á Beautybox.is – Mádara ! Mádara húðvörurnar eru margverðlaunaðar og trúa stofnendur merkisins að með því að nota hrein, náttúruleg og virk innihaldsefni geta vörurnar hjálpað okkur að líða betur bæði að utan sem innan. Allar vörurnar frá Mádara eru með Ecocert vottun sem að þýðir að þær eru […]

Hugmyndir að brúðarförðun

Brúðarförðunin er ein mikilvægasta förðun ævinnar – ef ekki sú allra mikilvægasta. Á brúðardeginum eru teknar ótal myndir og maður eyðir deginum með öllum sínum nánustu. Allar viljum við líta sem best út á þessum mikilvæga degi – en hvernig á maður að velja förðunina fyrir daginn? Hver einasta brúðarförðun er einstök þó að farðanirnar […]

Rå Oils – viðtal við snyrtivöru frumkvöðulinn Fríðu Bryndísi

Í tilefni þess að rå oils var að fá nýtt útlit, ný nöfn og koma í fleiri stærðum þá tókum við smá viðtal við Fríðu Bryndísi Jónsdóttir, eina af stofnendum merkisins. rå oils hafa gjörsamlega slegið í gegn hjá okkur og erum við einstaklega spent fyrir nýja útlitinu en einnig erum við svo stolt af […]

Glimmer eyeliner – video

Þó svo að við höfum ekki komist áfram í undankeppninni í Eurovision þá ætlum við að sjálfsögðu samt að fagna Eurovision á laugardaginn. Margrét Magnúsdóttir bjó til þessa fallegu Eurovison augnförðun með vörum frá Max Factor og Glisten Cosmetics á snappinu okkar á þriðjudaginn. Hægt er að horfa sýnikensluna fyrir neðan.      

Baby Foot – mín reynsla – varúð myndir ekki fyrir viðkvæma!

Ef þið hafið ekki prófað Baby foot þá verðið þið að prófa – sérstaklega núna fyrir sumarið! Baby Foot var í mars Beautyboxinu og er öflug fótameðferð sem er einskonar gel með 16 innihaldsefnum. Innihaldsefnin leysa upp dautt skinn á fótunum og lætur það flagna af þannig að maður fær mjúka og fallega fætur eftir […]

Glamglow maskarnir – hvaða maski hentar þér best?

Glamglow maskarnir hafa heldur betur slegið í gegn enda hágæða vörur sem að skila árangri strax.  Glamglow varð til í Hollywood þegar að hjónin Shannon og Glenn Dellimore veltu því fyrir sér hvort það væri hægt að búa til snyrtivörur sem að gera húðina tilbúna fyrir myndatökur á nokkrum mínútum. Upprunnalega gáfu þau og seldu […]

Hin umtalaða kóreska húðrútína – 10 skref að fullkominni húð

Kóresk húðrútína hefur tekið yfir með stormi undafarin ár hér á Vesturlöndum og fengið gífurlegar vinsældir. Enda ekki skrýtið þar sem kóreskar húðvörur eru þekktar fyrir að vera ótrúlega góðar og innihalda góð innihaldsefni. En hvað felur þessi húðumhirða eiginlega í sér og er hún eitthvað öðruvísi en venjuleg húðrútína? Austur Asíulöndin hafa tekið fram […]

Glossy augnförðun – myndband

Í vikunni gerði Margrét Magnúsdóttir þessa fallegu augnförðun á snappinu okkar. Augnförðunin er mjög einföld og ættu allir að geta gert hana auðveldlega. Einnig sýnir Margrét hvernig hún mótar augabrúnirnar sínar með Max Factor Brow Shaper og Brow Styler ásamt því að hún kennir hvernig er best að setja á sig Duos og Trios augnhárin […]

Förðunar kennsla (video) – Rakakrem sem highlighter!?

Margrét Magnúsdóttir gerði þessa fallegu og litríku förðun á snappinu okkar í gær þar sem að hún notaði vörur frá Glamglow og Max Factor og bursta frá Real Techniques. Okkur þótti förðunin svo flott og mjög áhugavert hvernig Margrét notaði Glowstarter frá Glamglow bæði sem rakakrem og highligher og vildum því deila því hér með […]

Nýjar og byltingarkenndar vörur frá St. Tropez

St. Tropez gaf nýverið út 4 nýjar vörur sem að við erum ótrúlega spent yfir að vera komin með til okkar. Vörurnar eru kærkomin viðbót við St. Tropez fjölskylduna og eru 2 af þeim byltingarkenndar af því leiti að þær eru fyrsta sinnar tegundar á markaði. Ekki er verra að vörurnar, eins og allar aðrar […]

Eyeliner sýnikennsla – video

Margrét Magnúsdóttir var með eyeliner sýnikennslu á snappinu okkar í gær þar sem að hún sýndi skref fyir skref hvernig hún gerir blautan eyeliner. Eins og Margrét segir sjálf frá, þá er það hennar einkennis look að vera með eyeliner svo að við mælum með að horfa á videoið þar sem að hún deilir með […]

Hugmyndir að fermingargreiðslum og Stylista

Fermingardagurinn er skemmtilegur dagur og tækifæri fyrir fermingarstelpur til þess að hafa fallega greiðslu í hárinu og jafnvel að mála sig aðeins. Í ljósi þess að fermingar eru á næsta leiti eru hér nokkrar hugmyndir að fermingargreiðslum. Fermingargreiðslurnar eru allar auðveldar í framkvæmd og svo mætti auðvitað bæta við aukahlutum í hárið, eins og t.d. […]

HVAÐ VAR Í MARS BEAUTYBOXINU?

**ATH boxið er uppselt !** Mars Beautyboxið kom út fyrir þremur dögum og ég ætla að segja ykkur aðeins betur frá hvað var í því og nánar um vörurnar. Einnig var ég á Beautybox.is Snapchattinu í dag að tala um allar vörunar og sýna þær. Boxið kostaði 3.990 krónur en andvirði boxins er um 9.200 […]

Ávaxtasýrur á húðina – virka þær?

Vinsældir ávaxtasýra í húðvörum hafa stóraukist á undaförnum árum og rannsóknir komið fram sem sýna skilvirkni þeirra fyrir betri húð en hinsvegar eru margir sem vita ekki hver tilgangur þeirra er eða hvernig sé best að nota þær. Margir velta einnig fyrir sér hvaða gagn þær gera og hvernig þær virka fyrir húðina.   Með […]

Hvernig get ég málað mig sjálf meira eins og atvinnu förðunarfræðingur?

Að fara í förðun er algjör lúxus og gerir mun auðveldara að finna sig til fyrir ákveðið tilefni. Förðunin kemur einnig mun betur út á myndum og svo er bara svo ótrúlega þægilegt að láta mála sig. En flestar konur splæsa í förðun hjá förðunarfræðingi fyrir eitthvað sérstakt tilefni en ekki í hvert skipti sem […]

Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um snyrtivörur

Okkur finnst alltaf gaman að lesa um snyrtivörur svo við tókum saman nokkrar skemmtilegar staðreyndir. Estee Lauder er sögð hafa misst ilmvatnið sitt „óvart“ í miðri stórverslun verslun á háannatíma. Konunum í búðinni líkaði ilmurinn svo vel að þær komu upp að henni og spurðu hana um ilminn. Þannig náði hún sér í fyrstu kúnnana. […]

20 Beauty trikk sem þú þarft að vita!

Margrét Magnúsdóttir tók saman sín uppáhalds beauty trikk. Berðu á þig eina umferð af maskara og leyfðu honum að þorna aðeins. Berðu svo aðra umferð, en rétt áður en hann þornar ýttu hárunum upp með maskaragreiðunni. Með því að ýta hárunum upp þegar þau eru aðeins þornuð þá krullast þau margfalt og haldast þannig allann […]

Tvær áramótafarðanir í einföldum skrefum.

Hér á eftir sýni ég tvær áramótafarðanir í auðveldum skrefum sem hægt er að fylgja eftir, því það er alltaf gaman að sjá hvernig förðunarvörur koma út á andliti og fá hugmyndir um augnfarðanir. Allar vörunar sem ég notaði eru frá Max Factor og glimmerin frá Glisten Cosmetics. Athugið að þið gætuð þurft að aðlaga […]

Uppáhalds beauty tipsin ykkar😊

Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra sem að heldur úti snappinu @Fanneydorav tók þeirri áskorun að mála sig á hverjum degi 12 daga fyrir jól. Verkefnið gerir hún í samstarfi við hin ýmsu förðunarmerki eða verslanir og það hefur verið einstaklega gaman að fylgjast með henni. Mánudaginn 18. desember var hún í samstarfi með okkur og gerði mjög […]

Hvernig er hægt að fríska upp á þreytulegt útlit?

Desember er æðislegur mánuður en aftur á móti getur hann tekið örlítið á útlitið. Hvort sem það er, kuldinn, flensan, jólaprófin, stress, þynnka, saltur matur eða aðrar ástæður fyrir því að maður lítur ekki alveg út á sitt besta þá eru hér nokkrar auðveldar leiðir til þess að fríska upp á útlitið fyrir næsta jólaboð. […]

Hvað leyndist í fyrsta Beautyboxinu?

**Eins og komið hefur fram áður þá átti Beautybox.is upphaflega að vera mánaðarlegt snyrtivörubox en hugmyndin breyttist og þróaðist og þann 17. ágúst opnuðum við netverslunina beautybox.is með 21 vörumerki. Vörumerkin eru nú orðin 26 og bætist ört í hópinn. Við höldum samt enn í upprunnalegu hugmyndina en nú gefum við út 4 Beautybox á […]

10 hlutir sem Margrét Magnúsdóttir mælir með fyrir jólahátíðina

Yfir aðventu, jól og áramót eru ótal boð og partý sem þarf að finna sig til fyrir. Auðvitað viljum við líta vel út án þess að þurfa að eyða of miklum tíma í að finna okkur til, enda er oftast er mikið um að vera yfir jólahátíðina. Í því tilefni hef ég valið tíu æðislegar […]

Algeng beauty-mistök sem þú gætir verið að gera!

Í þessari grein tala ég um algeng mistök þegar kemur að förðun, húðumhirðu og hári. Gæti verið að þú sért að gera eitthvað af þeim? Það er allavega ekkert mál að laga þau. Þú gleymir að hugsa um hálsinn Þú notar góðar húðvörur á andlitið til að koma í veg fyrir fínar línur og viðhalda […]

Hvenær þreifst þú burstana þína síðast?

Í síðustu viku deildum við mynd á samfélagsmiðlum sem að sagði frá því að í nýlegri könnun kom fram að 72% af konum þrífa aldrei farða burstana sína. Í sömu könnun voru tekin sýni af burstum sem að höfðu ekki verið þvegnir í mánuð, og fundust í þeim 8 tegundir af vondum bakteríum! Myndin vakti […]

Náttúrulega falleg brúnka í vetur – möst frá St Tropez!

Nú þegar veturinn er á næsta leiti þá finnst mér nauðsynlegt að fríska uppá útlitið með fallegri brúnku. Þegar sólin hættir að skína þá missir húðin þennan ljóma og frískleika sem við fáum á sumrin með brúnku, roða í kinnum og jafnvel freknum. Áður fyrr fóru margir í ljós þegar líða tók á veturinn, en […]

Venjuleg húð

Venjuleg húð er síðasta húðtegundin sem við tökum fyrir úr seríunni “Hvernig í ósköpunum á ég að vita hvernig húðtegund ég er með”. Venjuleg húð þýðir í þessu samhengi að húðin sé í góðu jafnvægi. Venjuleg húð: Hvorki feit né mjög þurr. Slétt og þægileg. Litlar svitaholur. Getur orðið smá þurr, t.d. í köldu veðri, […]

Blönduð húð

Blönduð húð er næst síðasta húðtegundin sem við tökum fyrir úr seríunni “Hvernig í ósköpunum á ég að vita hvernig húðtegund ég er með”.Ágætt er að kynna sér einkenni feitrar húðar og þurrar húðar þar sem að húðin er auðvitað blanda af báðu, en hér fyrir neðan eru nokkur góð ráð fyrir blandaða húð. Blönduð […]

Förðun og hár: 15 hlutir sem þú verður að vita áður en þú giftir þig!

Brúðkaupsdagurinn er einn stærsti dagur lífsins og sá dagur sem flestar konur vilja líta sem best út. Líklegast er þetta sá dagur sem er mikilvægastur í lífi flestra kvenna þegar kemur að förðun og hári. Jafnvel fyrir þær konur sem mála sig aldrei eða mjög lítið, því að flestir velja brúðkaupsdaginn til þess að draga […]

Förðunar trend frá tískuvikunni í New York.

Tískuvikunni í New York lauk á miðvikudaginn þar sem að nokkrir af frægustu förðunarfræðingum heimsins hönnuðu útlit fyrir vor og sumarlínur 2018. Við tókum saman helstu trendin. Grafískur augnblýantur Grafískur augnbýantur virðist poppa upp á hverju ári í einhverju formi, en í ár eru þeir áberandi og nokkuð ófullkomnir. Mynd: Rex Features Marc Jacobs fyrirsæturnar […]

Botanicals – Æðislegar hárvörur án allra aukaefna!

Við kynnum nýjan bloggara hjá okkur á Beautybox.is ! Margrét Magnúsdóttir er hár- og förðunarfræðingur, og er nýflutt til Íslands eftir að hafa starfað í London í 6 ár. Margrét hefur starfað við allskonar skemmtileg verkefni eins t.d. og Vogue Online, Will.I.Am tónlistarmyndband, Topshop, BBC, tímarit og bíómyndir. Margrét er einnig eftirsótt í brúðkaupsfarðarnir en […]

Húð sem vantar raka

Í þessu bloggi ætlum að grafa aðeins dýpra ofan í húðtegundirnar sem að við töldum upp í færslunni „Hvernig í ósköpunum á ég að vita hvernig húðtegund ég er með?“  Fyrsta húðtegundin sem við ætlum að taka fyrir er húð sem vantar raka. Við tökum aftur fram að höfundur er hvorki snyrtifræðingur né húðlæknir og […]

Hvernig í ósköpunum á ég að vita hvernig húðtegund ég er með?

Allir sem þú þekkir eru að nota ákveðna vöru og ELSKA hana. Uppáhalds bloggarinn þinn notar hana og hún er með svo fullkomna húð að þú gætir grátið þig í svefn. Þú kaupir hana líka því að þig langar að vera með eins flotta húð og hún, prufar hana og þvílík vonbrigði! Bólur spretta upp […]