Partý Prepp Beautyboxið

Við kynnum með stolti Partý Prepp Beautyboxið sem seldist upp á innan við sólarhring !

Partý Prepp Beautyboxið innihélt 6 vörur sem hjálpa þér að líta og líða eins og Hollywood stjörnu á árshátíðinni, jólahlaðborðinu og hátíðardögunum fram undan. Eftir partýskort síðustu ára vitum við að mörgum langar að skarta sínu allra besta á komandi hátíðardögum og því settum við saman box með 6 vörum sem hjálpa þér að draga það besta fram í þér. Boxið var einstaklega veglegt en það var að andvirði 14.082.

Að vana þá völdum við vörur sem henta sem flestum, þær eru áhrifaríkar en mildar, stífla ekki húðholur og eru þetta allt vandaðar vörur sem við erum spenntar að kynna fyrir ykkur. Við mælum með að þið kíkið á bloggin hér fyrir neðan sem fjalla betur um allar vörurnar sem leyndust í Partý Prepp Beautyboxinu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *