Category Archives: Húðumhirða

Rakakremið sem bjargar þurri húð

Nú hefur dásamlega franska hágæða merkið Sisley Paris verið hjá okkur í rúmt ár og [...]

„Retinolið“ fyrir viðkvæmu húðina!

Time Miracle Botanic Retinol serumið sem leyndist í Leyniperlu Beautyboxinu er ein sú vara sem [...]

Líkamskremið sem fagnar 25 ára afmæli í ár!

Elizabeth Arden Green Tea Honey Drops er eflaust þekktasta varan sem leyndist í Leyniperlu Beautyboxinu [...]

Er húðsmánun nýja fitusmánunin?

Fyrir jólin sat ég á gólfinu og var að skreyta jólatréð. Að venju var góð [...]

2 Comments

Fagurfræði og gæði Sisley Paris

Í febrúar á þessu ári fengum við til okkar franska hágæðamerkið Sisley Paris og er [...]

Leyndardómar La Mer

Það var okkur einstakur heiður vera með hið víðfræga La Mer Moisturising Soft Lotion í [...]

Allt um EGF og nýja merkið okkar Skincell

Það eru varla hægt að gefa út Beautybox nema kynna í því nýja, spennandi og [...]

Retinól fyrir augnsvæðið

Það er fátt meira dekur en að eiga góða kvöldstund og setja á sig maska. [...]

Klínísk rannsókn á ávaxtasýruskífunum sem seljast á 2 sekúndna fresti

Við höfum ekki farið leynt með ást okkar á vísindalega rannsökuðum húðvörum – sem er [...]

Hvað leyndist í Regnboga Beautyboxinu?

Regnbogaboxið fer yfir allan regnbogan af húðvörum og með þessu boxi viljum við leiðbeina ykkur [...]

Hvað er að tvíhreinsa húðina?

Fyrr á árinu sá ég skoðanakönnun inn í Caroline Hirons Skinfreaks grúbbunni á Facebook (sem [...]

Að „flysja“ húðina, eða hvað sem við eigum að kalla það

Margir segja að leyndarmálið á bak við Hollywood ljómann sé vel “skrúbbuð” húð. Aftur á [...]

Hver er tilgangurinn með rakavatni og tóner?

Í Regnboga Beautyboxinu leyndist Erborian YuZa Double Lotion sem er blanda af rakavatni og tóner. [...]

Hver er munurinn á þurri húð og rakaþurri húð?

Moisture Surge rakakremið sem leyndist í Regnboga Beautyboxinu þarf vart að kynna, en það er [...]

Sólarvarnir alla daga, allan ársins hring!

Við getum að sjálfsögðu ekki gefið út húðumhirðu Beautybox nema að hafa sólarvörn í boxinu. [...]

7 Skins Method – nýjasta trendið frá Kóreu

7 Skins Method eða 7 laga leiðin eins og við ætlum að kalla hana er [...]

ChitoCare undraefnið úr hafinu – Viðtal við Sigríði Vigfúsdóttur framkvæmdarstjóra ChitoCare

Við höfum heyrt að margir tóku andköf af gleði að sjá nýja ChitoCare Anti Ageing [...]

Meistari ávaxtasýranna Dr. Dennis Gross er mættur á Beautybox.is

Okkur þykir fátt skemmtilegra en að kynna fyrir ykkur nýjar vörur og ný merki með [...]

Maskinn sem kom GLAMGLOW á kortið

Youthmud maskinn frá Glamglow leyndist í Beautyboxinu sem er einstaklega spennandi því hann er ástæðan [...]

Hver er munurinn á kemískri sólarvörn og steinefna sólarvörn?

Í Tímalausa Beautyboxinu leyndist að sjálfsögðu sólarvörn, því þetta væri ekki alvöru „anti-ageing“ box nema [...]

1 flaska af Bioderma Sensibio H2O selst á 2 sekúndna fresti

Glöggir hafa tekið eftir því að franska apótekaramerkið Bioderma er mætt til okkar á Beautybox.is. [...]

Ljómandi hrein húð með Supermud frá Glamglow

Einn vinsælasti maski í heiminum Supermud frá Glamglow leyndist í Ljómandi Beautyboxinu. Glamglow var stofnað [...]

Tilfinningalegar bólur

Við höfum flest lent í einhverskonar áföllum í lífinu, stórum eða smáum. Hvort sem það [...]

SOS bjargar húðinni þegar hún er rakaþyrst!

Gott rakakrem er gulls í gildi og í þessum hitabreytingum þá veit húðin okkar einfaldlega [...]

Hvernig er hægt útskýra snyrtirútínuna fyrir karlmönnum

Smá húmor fyrir helgina 🙂 Snyrtivöruheimurinn getur verið ansi flókinn og við efumst ekki um [...]

Gunna ameríska – viðtal við snyrtivöru drottningu Íslands

Þegar við hittum Gunnu fyrst þá vorum við algjörlega heillaðar. Gunna er einu orði sagt [...]

Next Level Beautyboxið

Next Level Beautyboxið innihélt 7 vörur sem taka húð, hár og naglaumhirðuna á hærra stig! [...]

1 Comments

Origins GinZing litað dagkrem sem gefur húðinni orkuskot

Við einfaldlega elskum lituð dagkrem og þá sérstaklega á sumrin. Þau eru auðveld í notkun [...]

Undraefnið C-Vítamín og af hverju þú ættir að bæta því í húðrútínuna þína

Okkur langaði svo að kynna fyrir ykkur ofurefnið C-vítamín í NEXT LEVEL Beautyboxinu okkar og [...]

7x meiri raki með Sensai Absolute Silk

Ó hvað við vorum glöð þegar við fengum Sensai Absolute Silk Kremið í boxið okkar [...]

Hvað er Retinol og af hverju var Elizabeth Arden Retinol í NEXT LEVEL Beautyboxinu okkar?

Þeir sem fylgjast vel með hafa kannski heyrt talað um Retinol áður en ekki þorað [...]

Hver er munurinn á rakakremi, dagkremi og næturkremi?

Í frumskógi snyrtivaranna er ekki nema von að við höfum fengið þessa spurningu oft. Því [...]

4 Comments

Af hverju er húðin þurr og pirruð í kuldanum?

Hver kannast ekki við það að húðin fari í algjört rugl í köldu veðri? Hún [...]

1 Comments

Lífs elexírinn – Estée Lauder Advanced Night Repair

Í tilefni Estée Lauder daga og því að við vorum svo heppin að Advanced Night [...]

Ljómaserum frá ljóma merki!

Það fyrsta sem kemur í hugan þegar við tölum um snyrtivörumerkið BECCA er LJÓMI, ljómi [...]

Rakamaskinn sem bjargar húðinni

Jæja nú er kominn tími til að fara almennilega í gegn um vörurnar sem voru [...]

Húðumhirðu ráð fyrir unglinga – eða þá sem eru að byrja :)

Við fengum fyrirspurn um að gera sýnikennslu þar sem við förum yfir húðumhirðu ráð fyrir [...]

Bólur, sem eru ekki bólur! Virkar ekkert? – Lestu færsluna

Við fáum svo ótrúlega margar fyrirspurnir frá ykkur um húðvandamál og við metum það mikils [...]

Snöggt húðdekur fyrir kvöldförðun

Í sýnikennslu vikunnar fórum við yfir nokkur skref til þess að hreinsa húðina eftir daginn [...]

Face Halo – Byltingarkenndur farðahreinsir sem þrífur allt af – aðeins með vatni.

Face Halo er nýjasta viðbótin hjá Beautybox vefverslun. Face Halo er ástralskt merki en framleiðslan [...]

Ávaxtasýru skífur! Hvernig á að nota þær og af hverju?

Við ætlum að byrja að fara yfir vörurnar sem voru í Sumarpartý Beautyboxinu okkar sem [...]

StylPro – hreinir og ÞURRIR förðunarburstar á 30 sek?!

Við höfum áður skrifað blogg um það hversu mikilvægt það er að þrífa förðunarburstana okkar [...]

3 Comments

Hvað er serum og til hvers er það notað?

Ein algengasta spurningin sem við fáum hér á Beautybox.is er: Hvað er eiginlega serum? Til [...]

4 Comments

Snyrtivörur á meðgöngu – hvað má nota og hvað skal forðast?

Á meðgöngu þarf að aðlaga sig að ýmsum hlutum til að hlífa litlu kríli sem [...]

Það besta sem þú getur gert til þess að sporna við ótímabærri öldrun húðarinnar!!

Sólarvörn er það BESTA sem þú getur gert fyrir húðina þína, viljir þú sporna við [...]

Hver er munurinn á anti-aging vörum og vörum fyrir þroskaða húð?

Það er algengur misskilningur að halda að vörur sem eru merktar sem “Anti aging” séu [...]

Hvort þrífur þú húðina fyrir eða eftir hreyfingu?

Við lögðum fram spurninguna – „Hvort þrífið þið húðina ykkar fyrir eða eftir hreyfingu?“ á [...]

Af hverju ætti ég að bera á mig augnkrem?

Get ég ekki alveg eins notað andlitskremið mitt? Ég viðurkenni að þetta er hlutur sem [...]

RapidRenew kornaskrúbbur í Sumar Beautyboxinu

Húðin okkar er alltaf að vinna. Á hverri mínútu deyja um 30.000 til 40.000 dauðar [...]

Glamglow maskarnir – hvaða maski hentar þér best?

Glamglow maskarnir hafa heldur betur slegið í gegn enda hágæða vörur sem að skila árangri [...]

Hin umtalaða kóreska húðrútína – 10 skref að fullkominni húð

Kóresk húðrútína hefur tekið yfir með stormi undafarin ár hér á Vesturlöndum og fengið gífurlegar [...]

1 Comments

Ávaxtasýrur á húðina – virka þær?

Vinsældir ávaxtasýra í húðvörum hafa stóraukist á undaförnum árum og rannsóknir komið fram sem sýna [...]

2 Comments

Hvenær þreifst þú burstana þína síðast?

Í síðustu viku deildum við mynd á samfélagsmiðlum sem að sagði frá því að í [...]

Venjuleg húð

Venjuleg húð er síðasta húðtegundin sem við tökum fyrir úr seríunni “Hvernig í ósköpunum á [...]

Blönduð húð

Blönduð húð er næst síðasta húðtegundin sem við tökum fyrir úr seríunni “Hvernig í ósköpunum [...]

Viðkvæm húð

Húðtegund vikunnar er viðkvæm húð en ef þú ert í vafa um hvernig húð þú [...]

Feit húð

Í þessari viku ætlum við að fjalla um feita eða olíukennda húð. Ef þú ert [...]

Þurr húð

Í síðustu viku tókum við fyrir húð sem að vantar raka en nú ætlum við [...]

Húð sem vantar raka

Í þessu bloggi ætlum að grafa aðeins dýpra ofan í húðtegundirnar sem að við töldum [...]

Hvernig í ósköpunum á ég að vita hvernig húðtegund ég er með?

Allir sem þú þekkir eru að nota ákveðna vöru og ELSKA hana. Uppáhalds bloggarinn þinn [...]