Goðsagna Beautyboxið

Goðsagna Beautyboxið innihélt 6 vörur sem eiga það sameiginlegt að vera algjörar goðsagnir. Vörurnar eru annað hvort margverðlaunaðar, metsöluvörur eða nýjar frá merkjum sem eru goðsagnir í sínum flokki.

Í boxinu voru 4 förðunarvörur, 1 húðvara og 1 vara sem er blanda af báðu. Vörurnar í Goðsagna Beautyboxinu eru að andvirði 13.476 kr.

Til þess að fræðast betur um vörurnar í Goðsagna Beautyboxinu mælum við með að skoða bloggin hér fyrir neðan 🙂

Afsláttarkóðinn godsagnir gefur 10% afslátt af vörunum í Goðsagna Beautyboxinu þangað til næsta Beautybox kemur út.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.