Vinsælustu vörur Beautybox árið 2023! – þið hafið „kosið“ !

Gleðilegt nýtt ár elsku bestu viðskiptavinir, vinir og samstarfsfélagar 🙂 ! Við þökkum fyrir það gamla og hlökkum til að fylgja ykkur árið 2024.

Í byrjun nýs árs er gaman að fara yfir það gamla og skoða hvaða vörur þið hafið gert þær vinsælustu yfir árið, því þessar kosningar eru alfarið ykkar „kosningar“ eða það er að segja þær vörur sem þið hafið keypt mest af og elskað yfir árið. Það er gaman að sjá hvernig sumar vörur eru alltaf vinsælar, ár eftir ár og svo hvernig nýjar vörur koma inn á markaðinn með hvelli.

En til þess að hafa þetta sem skemmtilegast og gagnlegast þá erum við búin að skipta vörunum upp í 8 flokka: Förðunarvörur, húðvörur, hárvörur, aukahluti, brúnkuvörur, naglalökk, ilmvötn og vítamín.

Hér fyrir neðan má sjá 10 vinsælustu vörurnar í hverjum flokki í réttri röð, 1-10 þegar skrollað er til hægri.

Átt þú eitthvað af þessum vinsælu vörum?

10 Vinsælustu förðunarvörurnar

Sensai – Bronzing Gel

5.900 kr.

Bronzing Gel hefur verið endurbætt. Nýja Formúlan er mýkri, gefur meiri raka og ljósasti liturinn inniheldur minna af gullkornum/ljóma.

Vinsælasta vara SENSAI. Létt litað gel sem gefur raka og ljóma.

50ml

Vörunúmer: 10254 Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

Sensai – Lash Volumiser 38C

4.990 kr.

Mest seldi maskari SENSAI.

Einstakur bursti sem þykkir augnhárin þannig að þau virðast meiri án þess að klessast. Liturinn á maskaranum er svartur og gerir augun einstaklega falleg.

Vörunúmer: SEN 29418 Flokkar: , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Sensai – Flawless Satin Moisture

7.400 kr.

Nýi Flawless Satin Moisture farðinn veitir þægindi með raka og leggst yfir húðina eins og annað húðlag.

30 ml

Vörunúmer: 10259 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Sensai – Highlighting Concealer

5.800 kr.

Þegar vanda þarf sérstaklega valið eins og vörur sem þú notar í kringum augun þá er þessi einn sá allra besti.

4 ml

Vörunúmer: 10260 Flokkar: , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Plump It! – Volumising Lip Plumper

4.840 kr.

Plump It! Volumising Lip Plumper stækkar varirnar án fylliefna.

3ml

Vörunúmer: PLU 22010 Flokkar: , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Sensai – Styling Eyebrow Pencil (fleiri litir)

5.200 kr.

SENSAI hefur endurbætt hinn vinsæla Eye Brow Pencil.  Nýju fyllingarnar passa í gömlu pennana. 

Vörunúmer: 10267 Flokkar: , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

Sensai – Glowing Base

6.900 kr.

Grunnur undir farða með perlukenndum lit, leiðréttir húðlit og veitir hraustlegan ljóma og raka.

30 ml

Vörunúmer: SEN 22869 Flokkar: , , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

Gosh Copenhagen – Brow Lift Lamination Gel

2.640 kr.

Brow Lift augabrúnagel sem veitir mikið hald.

6ml

Vörunúmer: GOS S417531 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Erborian – CC Créme SPF 25 (fleiri litir)

3.590 kr.6.830 kr.

CC krem sem dregur úr sýnilegum ójöfnuð í húð og litatón húðarinnar. Inniheldur breytanleg litarefni sem aðlaga sig að náttúrulegum litatón húðarinnar og gefur fallega þunna þekju.

Frekari upplýsingar

10 Vinsælustu húðvörurnar

Clinique – Moisture Surge 100HR Auto-Replenishing Hydrator

4.520 kr.7.530 kr.

Okkar vinsæla Moisture Surge gel kremið sem við elskum, er komið aftur og búið er að uppfæra formúluna! Rakabomban okkar gefur húðinni mikin raka og vinnur á mismunandi lögum húðarinnar. Formúlan hjálpar húðinni að viðhalda rakastiginu og læsir rakanum inni í allt að 100kls.

Frekari upplýsingar

Sensai – Absolute Silk Micro Mousse Treatment 90ml

20.800 kr.

Loftkennd froða sem inniheldur örsmáar kolsýrðar loftbólur sem eru minni en húðholurnar. Þannig kemst silkið og þar með rakinn ofan í neðsta húðlag og veitir ótrúlegan raka sem endist og endist. Fínar línur verða minna sjáanlegri, húðin fíngerðari, þéttari og full af raka.

90ml

Frekari upplýsingar

Sensai – Cellular Performance Emulsion II – (Moist)

13.800 kr.

Nærandi og uppbyggjandi 24 tíma rakakrem sem kemur jafnvægi á húðina. Fyrir venjulega og þurra húð.

100ml

Vörunúmer: SEN 90540 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Bioderma – Sensibio H2O

1.570 kr.4.360 kr.

Farðahreinsandi micellar vatn

Hrein og náttúruleg húð, laus við farða og mengun.
Hefur róandi áhrif.

Róandi eiginleikar

Frekari upplýsingar

Clinique – Take The Day Off Balm

7.410 kr.

Léttur og mildur farðahreinsir sem leysir fljótt upp bæði augn- og andlitsfarða og sólarvörn. Hentar öllum húðgerðum.

Frekari upplýsingar

Clinique – Take The Day Off Makeup Remover For Lids, Lashes & Lips

4.770 kr.

Vinsælasti augnfarðahreinsirinn frá Clinique. Tekur í burtu allan farða áreynslulaust.

Frekari upplýsingar

Sensai – Absolute Silk Illuminative Cream

20.800 kr.

Þétt krem dregur úr hrukkum og hjálpar til við að laða fram náttúrulegan ljóma húðarinnar. Þegar kremið er borðið á breytist áferðin úr þungu kremi í létta og ferska geláferð sem umlykur húðina með skínandi rakahulu.

40ml

Vörunúmer: SEN 2032 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Frank Body – Rosehip Body Scrub + Cleanser 250 gr

4.780 kr.

Rakagefandi sykurskrúbbur fyrir líkamann. Skrúbburinn hjálpar til við að jafna húðlit, slétta ójöfnur í húð og gefa húðinni aukinn raka. Rósaolía og E-vítamín næra og græða húðina. 2in1 formúla sem djúphreinsar og skrúbbar húðina.

250 gr

Frekari upplýsingar

DR Salts – Dr Salts Calming Therapy Shower Gel 200ml

650 kr.

Dr Salts blandar saman 100% hreinu Epsom salti við hressandi blöndu af Lavender, kamillu og sítrónugras olíum til að hressa upp á hugann og líkamann til að tryggja góðan nætursvefn.

Vörunúmer: DRS BA-SA31381 Flokkar: , , , , ,
Frekari upplýsingar

10 Vinsælustu aukahlutirnir

Face Halo Original – Pack of 3

3.990 kr.

Face Halo er byltingarkenndur farðahreinsir sem notar örtrefjar til að hreinsa farða af aðeins með vatni. Face Halo er eiturefnalaus og margnota og kemur í stað 500 einnota farða/blautklúta.

Frekari upplýsingar

StylPro – Beauty Ísskápur

11.390 kr.

Snyrtivöru ísskápur sem passar að vörurnar þínar og þá sérstaklega að lífrænar vörur endast lengur og haldist ferskar.

Vörunúmer: STY BC60 Flokkar: , Merkimiði:
Frekari upplýsingar

StylPro – Travel Spegill

6.990 kr.

StylPro Glow & Go ferðaspegill er með stillanlegu ljósi, 10x stækkunarspegli sem hægt er að festa á hann, 3 halla styllingum og ferðahulstri.

Vörunúmer: STY MI01A Flokkar: , Merkimiði:
Frekari upplýsingar

Shiseido – Eyelash Curler

5.720 kr.

Vinsælasti augnhárabrettarinn sem krullar augnhárin og heldur krullunni allan daginn.

Vörunúmer: SHI SH50096 Flokkar: , , , , , Merkimiði:
Frekari upplýsingar

Sensai – Foundation Sponge Refill

1.100 kr.

Svampur fyrir Total Finish

Vörunúmer: SEN 25772 Flokkar: , , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

StylPro – Brush Cleansing Gift Set

7.230 kr.

Hreinsaðu burstana samstundis – gjöfin sem heldur áfram að gefa!

STYLPRO förðunarburstahreinsigjafasettið kemur ekki bara með fallegu bleiku og hvítu STYLPRO tæki, heldur einnig 250ml flösku af Vegan Makeup Brush Cleanser og STYLPRO skál með bleikum hálsi. Þetta gjafasett er fullkomið fyrir alla sem kunna að meta lausnir sem spara tíma.

Vörunúmer: STY BC08GS Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Glamista – Detail Brush

2.490 kr.

Náðu hinu fullkomna tagli með Detail burstanum frá Glamista Hair.

Frekari upplýsingar

10 Vinsælustu Hárvörurnar

Grande – GrandeLASH

10.900 kr.

Grande Lash augnháraserum. Mest selda augnháraserumið í Sephora. Hefur unnið til fjölda verðlauna. Undraverður árangur. Lengir og þykkir augnhárin. Vottað af augnlæknum. 3,ja mánaða skammtur.

Vörunúmer: GRA GN1002R-EU Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

New Nordic – Hair Volume Sjampó

2.890 kr.5.800 kr.

Hair Volume Sjampó er sérstaklega hannað til að auka viðgerðarhæfni hársins ásamt því að styrkja það og þétta það.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: , , , , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

K18 – Leave-in Molecular Repair Hair Mask

2.290 kr.12.490 kr.

K18PeptíðTM er einkaleyfisvarið og ber amínósýrur inn í meginlag hársins (e.cortex) til þess að tengja saman brotin bönd og keratínkeðjur. Með því verður hárið eins og nýtt á 4 mínútum.

Þessa viðgerð má nota strax eftir meðferð sem hefur skaðað hárið en hún er einnig góð til daglegrar umhirðu og heldur hárinu í sínu besta ástandi.

K18 gerir allar hártýpur sterkari, mýkri og léttari.

Frekari upplýsingar

Imbue – Curl Respecting Conditioner

2.790 kr.

Létt og áhrifarík CGM vottuð næring sem mýkir krullurnar þínar.

Frekari upplýsingar

New Nordic – Hair Volume Næring

2.890 kr.

Hair Volume Næringin er einstaklega rakagefandi og veitir hárinu glans og mýkt.

Vörunúmer: NOR F045910 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

Imbue – Curl Liberating Shampoo

2.790 kr.

Milt, en áhrifaríkt CGM vottað sjampó sem frelsar krullurnar þínar.

Frekari upplýsingar

RapidBrow

7.990 kr.

RapidBrow augabrúna serum er árangursrík lausn sem hjálpar til við að þétta og bæta augabrúnirnar á aðeins 60 dögum.

Vörunúmer: RAP 102 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Grande – GrandeBROW

11.900 kr.

NÝTT á Íslandi. Verðlauna Serum sem umbreytir augabrúnum. Byltingarkennt serum tútfullt af vítamínum, andoxunarefnum og amínósýrum sem stuðla að þéttari og skarpari augabrúnum á aðeins 6-8 vikum og fullum árangri á fjórum mánuðum. Fullkomið fyrir gisnar, þunnar og ofplokkaðar augabrúnir. Vottað af húðsjúkdómalæknum. 4 mánaða skammtur. Handhafi Anti-aging Awards Bazaar 2020.

Vörunúmer: GRA GN3000R-EU Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

RapidLash

8.480 kr.

RapidLash er augnhára serum sem eflir útlit augnháranna, nærir, styrkir og gerir þau fallegri.

.

Vörunúmer: RAP 101 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Lee Stafford – Mini Dry Shampoo 50ML

650 kr.

Ferðaútgáfa af verðlauna þurrsjampóinu okkar sem gefur hárinu aukna lyftingu og meiri áferð.

Frekari upplýsingar

10 vinsælustu brúnkuvörurnar

St. Tropez – Purity Face Mist 80ml

5.490 kr.

Einstakt andlistvatn sem gefur þér fallegan og nátturulegan lit ásamt því að veita húðinni raka

Vörunúmer: STT 100110121 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

St. Tropez – St.Tropez Luxe Tan Tonic Glow Drops

8.200 kr.

Fjölverkandi brúnkudropar með 100% náttúrulegum brúnkuaukandi innihaldsefnum, níasínamíð, hýalúrónsýru, sólhatti og eplaþyrniberjum og kirsuberjaþykkni sem er ríkt af C og E vítamínum sem hjálpa við að veita fyllingu, vernda húðina, slétta úr fínum línum, draga úr roða og gefa náttúrulegan sólkysstan ljóma. Berðu beint á húðina eða blandaðu út í rakakremið þitt eða serum á morgnana eða á kvöldin; því fleiri dropar sem þú notar, því dýpri lit færðu.

30ml

Frekari upplýsingar

St. Tropez – St.Tropez Luxe Body Serum 200ml

9.550 kr.

Veittu húðinni þinni fallegan ljóma með nýrri rakagefandi og kollagen-aukandi sjálfbrúnku serminu okkar. Þetta lúxus serum, sem bætist við St.Tropez Luxe húðvörulínuna okkar, rennur auðveldlega á, silki mjúk áferð sem byggir upp ljóma.

200ml

Frekari upplýsingar

Marc Inbane – Náttúrulegt Brúnkusprey

8.920 kr.

MARC INBANE náttúrulega brúnkuspreyið er létt sprey sem lagar sig að þínum húðlit og gefur fallega og jafna brúnku.

Frekari upplýsingar

Marc Inbane – Perle de Soleil

7.940 kr.

Perle de Soleil brúnkudroparnir frá MARC INBANE eru fullkomnir til að ná fram fallegum og heilbrigðum ljóma og náttúrulegri brúnku sem er sérsniðin að óskum hvers og eins.

Vörunúmer: MAR MI 2020 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Bondi Sands – GLO Matte One Day Tan 100ml

2.210 kr.

Fáðu sólkyssta ljómandi húð með Bondi Sands Matte One Day Tan.

Vörunúmer: BON 795100 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Bondi Sands – Gradual Tan Skin Perfector 150ml

2.900 kr.

Upplifðu fullkomna brúnku sem virkar strax og endist lengi. Brúnkan er auðveld í notkun, hefur leiðandi lit sem hjálpar til við að ná fullkomnri áferð, hentar vel til daglegra notkunar til að byggja upp lit og gefur húðinni aukna næringu.

Frekari upplýsingar

Bondi Sands – Self Tanning Liquid Gold Foam 200ml

3.450 kr.

Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka!
Upplifðu sólkyssta brúnku allan ársins hring með Bondi Sands Liquid Gold froðunni.

Vörunúmer: BON 795020 Flokkar: , , , Merkimiðar: , , ,
Frekari upplýsingar

Marc Inbane – Náttúruleg Brúnkufroða

9.850 kr.

MARC INBANE náttúrulega brúnkufroðan er létt og mjúk froða sem gefur náttúrulega brúnku sem lagar sig að þínum húðlit.

Frekari upplýsingar

SENSAI – Self Tannig for Face

8.400 kr.

Gelkennt og rakagefandi brúnkukrem sem veitir húðinni náttúrulegan bronsleitan lit.

50 ml

Vörunúmer: SEN 95395 Flokkar: , , Merkimiði:
Frekari upplýsingar

10 vinsælustu naglavörurnar

Nailberry – Acai Nail Elixir 5 in 1 Nail Treatment

3.890 kr.

Styrktu, nærðu og verðu neglurnar með einni vinsælustu vörunni frá Nailberry. ACAI NAIL ELIXIR er einstök og margverðlaunuð vara sem sameinar í einni flösku 5 meðferðir sem allar hjálpa þér að gera neglurnar sterkari og heilbrigðari. Hún inniheldur nærandi olíur og virk andoxunarefni sem græða og endurnýja þurrar og illa farnar neglur. Þessi magnaða hráefnablanda er að sjálfsögðu cruelty free, vegan, laus við 12 skaðlegustu eiturefnin og hleypir raka og súrefni í gegn eins og öll naglalökkin frá Nailberry.

Vörunúmer: NAI NOX209 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Nailberry – UV Gloss Top Coat

3.890 kr.

Eigðu gæðastund heima, dekraðu við þig og njóttu byltingar í naglameðferð þannig að neglurnar fái gel áferð. Einkaleyfisvarið UV-Gloss yfirlakkið viðheldur öndun og raka naglanna sem Nailberry er orðið þekkt fyrir og á sama tíma er sett nýtt viðmið fyrir yfirlökk.

Frekari upplýsingar

Nailberry – CLEAN – Naglalakkahreinsir

3.890 kr.

CLEAN naglalakkahreinsirinn frá Nailberry fjarlægir lakkið auðveldlega án þess að þurrka upp neglurnar og naglaböndin

Frekari upplýsingar

Nailberry – Fast Dry Gloss

3.890 kr.

Fast dry er tilvalið að nota þegar þú ert í tímaþröng því lakkið er orðið snertiþurrt á innan við 40 sekúndum.

Frekari upplýsingar

Nailberry – The Cure Nail Hardener

3.890 kr.

Ertu með neglur sem eru þunnar, brotna eða klofna ? Þá er The Cure rétta fyrir þig. Innihaldið í The Cure eru svartir þörungar, Acai ber og fjölvítamín.

Frekari upplýsingar

Nailberry – Cashmere

2.990 kr.

Tími til að njóta

Nailberry hefur sent frá sér þrjá nýja haustliti sem eru hlýlegir, djúpir og fágaðir allt í senn. Innblásturinn sækir Nailberry í ljúfar og notalegar stundir við kertaljós og huggulegheit þegar skammdegið skellur á. Þeir minna okkur á að sýna hvort öðru hlýju og kærleika og gefa okkur tíma til að njóta.

Vörunúmer: NAI NOX234 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Essie – Treat Apricot Oil

2.490 kr.

Rakafyllsta aukavaran frá essie.97% náttúrúleg formula sem inniheldur apríkósukjarna og Jojoba olíur.Olían djúpnærir neglurnar og naglaböndin. Neglurnar verða sýnilega heilbrigðari og betur nærðari svo naglalakkið endist lengur og er fallega rammað inn.

Vörunúmer: ESS 763847 Flokkar: , , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

essie – Remover 125ml Good As Gone

1.510 kr.

Good as Gone naglalakkahreinsirinn sem fjarlægir meir að segja erfiðustu naglalaökkin. Formúlan inniheldur C vítamín sem styrkir neglurnar svo um munar.

Vörunúmer: ESS 763100 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Nailberry – Strenghten & Breathe

3.890 kr.

Undirlakk sem er um leið styrkingarlakk sem styrkir neglur sem eiga það til að brotna og klofna.

Frekari upplýsingar

Nailberry – Little Treasure Cuticle Oil

3.890 kr.

Gerðu neglurnar heilbrigðari með notkun á naglaolíunni frá Nailberry.

Frekari upplýsingar

10 vinsælustu ilmirnir

Zarko Perfume – Molécule 234.38

14.990 kr.19.890 kr.

Molécule 234.38 er byggt á einni stórri sameind sem er ríkjandi innihaldsefni ilmsins. Nafnið á ilminum er einnig dregið af númerinu á sameindinni (234.38). Það sem gerir þennan ilm einstakan er sú staðreynd að samsetning sameindanna aðlagast að sýrustigi líkamans sem gerir það að verkum að hann ilmar ekki eins á öllum.
100 ml.

Vörunúmer: 10376 Flokkar: , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Colour Me by Milton Lloyd – Neon Pink Femme

3.300 kr.

Glitrandi og tælandi ilmur. Þetta líflega ilmvatn fyrir konur skilgreinir sumarstemningu með grænni mandarínu, engifer og vatnajasmín. Colour Me Neon Pink er glitrandi, orkumikið og eldheitt, sem gerir það að fullkomna ilmvatni fyrir konur sem vilja bæta sjálfstraust við stílinn sinn. 100ml

Frekari upplýsingar

Colour Me by Milton Lloyd – Gold Femme

3.300 kr.

Ríkur og þokkafullur ilmur. Glæsilegt ilmvatn fyrir konur með ferskum topptónum – ásamt því að vera stílhreint, mjúkt og seiðandi.
Ilmur fyrir þessa fullkomnu kvenlegu tilfinningu. 100ml

Frekari upplýsingar

Colour Me by Milton Lloyd – Pink Femme

3.300 kr.

Hlýr og rómantískur ilmur. Sætur en fágaður kvenilmur, Colour Me Pink gleður lyktarskynið með blöndu af geranium, liljum og rósum á vanillubotni. Rómantískt, hlýtt og seiðandi – hið fullkomna ilmvatn fyrir konur. 100ml

Frekari upplýsingar

Colour Me by Milton Lloyd – Black Homme

3.300 kr.

Ferskur, seiðandi og endurnærandi ilmur. Vertu besta útgáfan af sjálfum þér með Colour Me Black, hressandi ilm sem hannaður er fyrir karlmenn. Bergamot og vatnsávöxtum er blandað saman við geranium og vanillu og úr verður guðdómlegt ilmvatn fyrir karlmenn. 100ml

Frekari upplýsingar

Colour Me by Milton Lloyd – Pop Art Femme

3.300 kr.

Nátturlegur, ferskur blómailmur.
Líflegir topptónar af sólberjum, perum og írisarblómi, ásamt kvenlegu jasmínarhjarta. Grunntónarnir eru ríkuleg blanda af viðarkenndri sælkerablöndu og vanillu. 100ml

Frekari upplýsingar

Perfumer’s Choise by Milton Lloyd – Valerie

3.990 kr.

Þokkafull, fáguð og kvenleg. Djörf blanda af sólberjum, appelsínu og kaffi – þessi kvenilmur veitir ánægju samstundis. №8 Valerie er þokkafullt og fágað og langvarandi ilmvatn fyrir konur.

83ml

Frekari upplýsingar

10 vinsælustu vítamínin

New Nordic – Hair volume

4.490 kr.

Náttúrulegt hárbætiefni fyrir líflegra og fallegra hár.

Vörunúmer: NOR 14010016 Flokkar: , , , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

New Nordic – Hair Volumer Gummies

2.190 kr.

Hárbætiefni í hlaupformi fyrir líflegra og fallegra hár.

Vörunúmer: NOR 14010068 Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Hairburst – Chewable Hair Vitamins

6.090 kr.

Gómsæt og öflug hárvítamín gúmmí sem innihalda einstaka blöndu virkra innihaldsefna sem styðja við og örva heilbrigðan hárvöxt, vinna gegn hárlosi og brotnum endum. Vítamínin eru samsett úr fyrsta flokks náttúrulegum efnum sem stuðla að sýnilega sterkara, þykkara og heilbrigðara hári!

Vörunúmer: HAI HB_GUMMY_HEARTS Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Hairburst – Healthy Hair Vitamins

7.330 kr.

Hairburst Healthy Hair hárvítamín er einstök blanda virkra innihaldsefna sem örva hárvöxt og auka heilbrigði hársins. Vítamínið er samsett úr fyrsta flokks náttúrulegum efnum sem hjálpa þér að halda hárinu í vaxtarfasa eins lengi og mögulegt er. HairBurst hárvítamín inniheldur 26 vítamín og steinefni, þar á meðal kollagen sem er helsta uppbyggingarprótein líkamans og mikilvægt til að viðhalda heilbrigðum hárvexti.

Vörunúmer: HAI HB601MS Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

ChitoCare beauty – ChitoCare beauty Hair Skin & Nails

6.590 kr.

Góð umhirða húðarinnar byrjar á góðri heilsu, innan frá.

Frekari upplýsingar

New Nordic – Hair Gro™

5.250 kr.

Hárbætiefni í hlaupformi sem stuðlar að auknum hárvexti.

Vörunúmer: NOR 14010046 Flokkar: , , , , Merkimiðar: ,
Frekari upplýsingar

Hairburst – Womens 35+ Hair Vitamins

9.350 kr.

HairBurst Womens  35+ Hair Vitamins er hárvítamín sérstaklega samsett fyrir 35 ára og eldri. Hylkin innihalda öll helstu vítamín og steinefni sem þarf til að örva og viðhalda heilbrigðum hárvexti ásamt enn meira magni af kollageni. En kollagen er einmitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og fer framleiðsla þess minnkandi með aldrinum.

Vörunúmer: HAI HB_35_BOXED Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

Hairburst – Healthy Hair Vitamins for New Mums

5.890 kr.

Þynning á hári og hárlos er algengur fylgikvilli meðgöngu og brjóstagjafar. Hairburst for New Mums er hárvítamín sem er sérstaklega samsett fyrir barnshafandi konur og konur með barn á brjósti.
Það inniheldur blöndu af vítamínum og steinefnum sem hjálpa til við að viðhalda síðu, sterku og heilbrigðu hári á fyrstu stigum móðurhlurverksins. Hylkin innihalda öruggt magn af biotíni og úrval af B-vítamínum til að viðhalda eðlilegum hárvexti, styrkja hárið og berjast jafnvel gegn þreytu.

Vörunúmer: HAI HB_NEWMUM Flokkar: , , , , Merkimiðar: , ,
Frekari upplýsingar

New Nordic – Collagen Filler

3.170 kr.

Collagen Filler töflurnar næra lifandi frumur sem framleiða kollagen djúpt í húðinni og hefðbundin krem ná ekki til.

Frekari upplýsingar

New Nordic – Melissa Dream™ plus Melatonin

3.890 kr.

Nátturulegt bætiefni sem stuðlar að betri svefngæðum

Frekari upplýsingar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *