![](https://beautybox.is/wp-content/uploads/2022/09/BB_FaceHalo_web_opt-1600x630.jpg)
Face Halo
Face Halo er byltingarkenndur farðahreinsir sem notar örtrefja til að hreinsa farða af aðeins með vatni. Face Halo er non-toxic og margnota og kemur í stað 500 einnota farða/blautklúta.
FAce Halo
Meira um Face Halo
Face Halo er ástralskt merki sem var stofnað í maí 2017 og hefur á stuttum tíma slegið í gegn og unnið til fjölda verðlauna.
Til að fjarlægja farða og/eða þrífa andlitið þarf ekki að nudda Face Halo fast. Örtrefjarnir eru 100x minni en mannshár og fara því auðveldlega ofan í húðholur og djúphreinsar húðina. Þar sem engin efni koma til sögu þá hentar Face Halo allir húð – einnig vandamálahúð og ofnæmispésum.
![](https://beautybox.is/wp-content/uploads/2019/09/face-halo-jpg.webp)
Margnota
Má þvo allt að 200 sinnum og kemur í stað allt að 500 einnota farðaklúta.
![](https://beautybox.is/wp-content/uploads/2019/09/face-halo2-jpg.webp)
Endurvinnanlegir
Sendið hreina og þurra Face Halo aftur til okkar og við endurvinnum þá.
![](https://beautybox.is/wp-content/uploads/2019/09/face-halo3-jpg.webp)
Non-Toxic
Inniheldur engin aukaefni – þú notar bara vatn.
Cruelty free og Vegan
– vottað af Peta.