Stofnandi StylPro, Tom Pellereau, stóð uppi sem sigurvegari þáttanna The Apprentice árið 2011 – og landaði í kjölfarið fjárfestingu upp á 250.000 pund til að láta draum sinn rætast. StylPro er með það að markmiði að leysa hausverkinn sem getur fylgt förðunarvörum – á fljótlegan og árangursríkan hátt. Slagorðið “We make beauty, make sense” lýsir vel hugarfarinu sem StylPro hefur að leiðarljósi. 

StylPro Speglar

StylPro rafmagnstæki

Stylpro LED ljósagræjur

StylPro aðrar vörur

StylPro Burstahreinsar

StylPro sustainable