Derm Acte eru húðvörur og snyrtimeðferðir innblásnar af fræðilegum lækningum þar sem hver vara inniheldur virk innihaldsefni fyrir sýnilegan árangur.

Derm Acte er með sérstaka tækni sem er þróuð innan samstæðunnar sem heitir SME-tækni.

En SME-tækni felur í sér að virku innihaldsefnin komast hraðar inní húðina og dýpra ofan í húðina.

Derm Acte flokkast ekki eftir húðgerðum heldur skiptist Dermacte niður eftir virkni.

Derm Acte inniheldur vörulínu í svörtum og hvítum umbúðum. Helsti munurinn þar er sá að hvítu umbúðirnar eru Brightening vörur sem stuðla að því að veita ljóma og vinna á misfellum og litablettum í húð á meðan að svarta línan inniheldur mikið af sýrum á borð við hýalúrón sýru, AHA, BHA og PHA ásamt vítamínum og veita þar að leiðandi endurnýjun og raka.

Derm Acte gjafasett

Derm Acte svarta línan

Svarta línan inniheldur mikið af sýrum á borð við hýalúrón sýru, AHA, BHA og PHA ásamt vítamínum og veita þar að leiðandi endurnýjun og raka.

Derm Acte Hvíta Línan

Brightening Line – Lína sem stuðlar að ljóma og birtir upp húðina. Inniheldur lakkrísþykkni sem dregur úr litablettum og myndun nýrra litabletta.

Derm Acte drykkir