Frank Body

Frank Body er húðvörumerki sem er framleitt í Ástralíu og leggur áherslu á að húðumhirða sé skemmtileg. Öll innihaldsefni eru náttúruleg eða af lífrænum uppruna og næra húðina á áhrifaríkan hátt. Allar Frank Body vörurnar eru framleiddar úr ferskum hráefnum í Melbourne, Ástralíu. Nýmalað og brennt kaffi virkar eins og töfrar á húðina, skrúbbar húðina vel, örvar blóðrásina, eykur kollagen framleiðslu og fjarlægir dauðar húðfrumur.

Við lofum silkimjúkri og rakamikilli húð sem að þú munt elska

Frank Body Skrúbbar

Frank Body krem