Beauty förðun með Bobbi Brown Rose Nude og laus fiskiflétta – Sýnikennsla

Við erum ótrúlega stolt að kynna ykkur fyrir nýjasta meðliminn í Beautybox.is fjölskyldunni hana Ingunni Sig sem ætlar að gera fyrir okkur vikulegar sýnikennslur. Sýnikennslurnar birtast fyrst á Instagram og á Instagram story og koma svo hér inn á með link á allar vörurnar 🙂

Við ætlum ekki að hafa þetta mikið lengra heldur bara láta verkin tala.

Förðun

Húð

Augabrúnir

Augu

burstar

Laus Fiskiflétta

Hár

Hægt er að fylgjast með Ingunni hér:https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *