NEw Nordic

New Nordic hafa síðastliðin 30 ár sérhæft sig í að nýta lækningarmátt náttúrunnar til þess að bæta lífsgæði fólks. 

Ásamt bætiefnum hefur New Nordic þróað húð og hárlínu með nýrri einkaleyfisvarinni aðferðafræði sem kallast Beauty In & Out sem er notkun bætiefna samhliða húð og hárvörum þar sem sama virka jurtaefnið er notað.

New Nordic Hárvörur

BEAUTY IN VINNUR GEGN VANDAMÁLINU
Bætiefnið vinnur innan frá í samvinnu við líkaman með það að markmiði að ná niður til og örva hinar dýpstu hárfrumur, þar sem hárvörurnar ná ekki til.
BEAUTY OUT VINNUR GEGN EINKENNUM
Hárvörurnar frá New Nordic hafa það að markmiði að styrkja og þykkja hárið. Notkun hárlínunar og bætiefnanna samhliða eykur líkur á sem bestu langtímaáhrifum.

Húðvörur

BEAUTY IN VINNUR GEGN VANDAMÁLINU
Bætiefnið vinnur innan frá í samvinnu við líkamann með það að markmiði að ná niður til dýpstu húðlaga og örva þar lifandi húðfrumur, þar sem húðvörur ná ekki til.
BEAUTY OUT VINNUR GEGN EINKENNUM
Húðvörurnar frá New Nordic hafa það að markmiði að vinna gegn öldrun húðarinnar. Notkun húðlínunar og bætiefnanna samhliða eykur líkur á sem bestu langtímaáhrifum.

Vítamín