Sendingarvalmöguleikar

Beautybox.is flytur í Síðumúla 22

Á meðan við komum okkur fyrir og klárum að innrétta nýju verslunina er verslunin lokuð í smá tíma 🙂 Netverslunin er alltaf opin.

Opnun í Síðumúla 22 verður auglýstur.

Á meðan við komum okkur fyrir á nýja staðnum er ekki hægt að sækja í nokkra daga, en það er frí sending á afhendingarstaði Dropp fyrir pantanir yfir 5.000 kr. Við erum að sjálfsögðu alltaf hér til að aðstoða ykkur í gegnum netverslunina svo ekki hika við að hafa samband.

Sendingarvalmöguleikar:
Dropp.is:
  590 kr frítt yfir 5.000 kr.
Íslandspóstur: Pósthús, PóstBOX, Pakkaport: 790 kr – frítt yfir 9.900 kr
Íslandspóstur: Pakki heim 990 kr – frítt yfir 15.000 kr

Beautybox.is tekur ekki ábyrgð á að viðskiptavinir gefi upp rétt heimilisfang eða séu með rétt merkta póstkassa eða póstlúgur.

Ath* Ef vara er ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma eða endurgreiða vöruna.