Category Archives: Förðun

Plump it! – ái eða æði?

Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Plump it! vörurnar mættu í Beautybox fyrr [...]

Oh my GOSH ! andlitslyfting á tveimur mínútum

Sápubrúnir hafa svo sannarlega verið mikið HYPE síðustu árin og átti því Gosh Copenhagen Brow [...]

Förðun í Jólapartý Systra og Maka

Við erum þeirrar gæfu njótandi að hafa flutt í Síðumúla 22 í júní og þar [...]

Pro Aging Beauty Tips með Sensai

Helga Kristjáns sýnir fallega förðun með unglegt yfirbragð að leiðarljósi og kennir okkur allskonar sniðug [...]

Af hverju Bakuchiol og af hverju augnkrem?

Við fáum oft spurninguna þarf ég að nota augnkrem? Stutta svarið við þessu er nei [...]

Lærðu að farða þig eins og J-Lo með Sensai

Helga Kristjáns­dótt­ir förðun­ar­meist­ari kenn­ir okk­ur helstu trix­in til að vera eins og söng­kon­an J-Lo. J-Lo [...]

Augnförðun 101 með Helgu Kristjáns og SENASAI

Í tilefni SENSAI daga í netversluninni 9-12. apríl okkar sýnir Helga Kristjánsdóttir fallega augnförðun með [...]

Tiktok Glossinn sem allir eru að missa sig yfir

Lifter Glossinn frá Maybelline hefur verið að gera allt vitlaust á Tiktok síðustu mánuði. Glossinn [...]

Ljómandi og sólkysst húð með My Clarins Re-Boost

Við höfum sagt það áður og segjum það aftur, við elskum lituð dagkrem. Það er [...]

Kremaugnskugginn frá Bobbi Brown sem endist allan daginn

Það var þvílík lukka að fá vöru frá lúxus vörumerkinu Bobbi Brown í Ljómandi Beautyboxið [...]

Vinsælustu vörur Beautybox.is árið 2020.

Árið 2020 var undarlegt en við erum afar þakklát fyrir það hversu marga nýja frábæra [...]

Mest seldi maskari Maybelline í Beautyboxinu!

Við ELSKUM maskara! Enda ljóshærðari en allt og með hvít augnhár og algjörlega glærar án [...]

Shiseido í Beautyboxinu! – nýtt merki

Með Beautyboxinu fylgdu aldeilis skemmtilegar fréttir en Shiseido fæst nú á hjá okkur á Beautybox.is [...]

Fegurðartips með Sensai

Helga Kristjáns sýnir okkur einfalda hversdags-förðun með vörum frá SENSAI. Það er auðvelt að heimfæra [...]

Hvernig er hægt útskýra snyrtirútínuna fyrir karlmönnum

Smá húmor fyrir helgina 🙂 Snyrtivöruheimurinn getur verið ansi flókinn og við efumst ekki um [...]

Makeup Þerapía með Helgu Kristjáns

Mælum innilega með að skoða nýjustu sýnikennsluna hennar Helgu Kristjáns með Sensai vörunum en það [...]

1 Comment

SENSAI förðun fyrir alla eftir Helgu Kristjáns

Ný sýnikennsla í boði SENSAI eftir Helgu Kristjáns. Nú notar Helga, lúxusfarðann okkar CP Cream [...]

Leyndarmálið á bak við ljómandi húð.

Undirstaðan að fallegri förðun er eins og við vitum flest húðumhirða, en húðvinna er alveg [...]

Mjúkur grafískur eyeliner – afmælisförðun Beautybox.is

Í tilefni þess að Beautybox.is er ÞRIGGJA ára vildum við gera skemmtilega förðun. Það er [...]

No Makeup Makeup í örfáum skrefum

Í nýjustu sýnikennslunni okkar gerðum við no makeup makeup. Frískleg förðun sem hentar öllum vel [...]

Origins GinZing litað dagkrem sem gefur húðinni orkuskot

Við einfaldlega elskum lituð dagkrem og þá sérstaklega á sumrin. Þau eru auðveld í notkun [...]

Sumarleg og falleg förðun með Maybelline – nýjasta förðunarmerkinu okkar

Maybelline er mest selda förðunarvörumerki í heiminum og býður uppá fallegar förðunarvörur sem eru aðgengilegar [...]

Sensai Bronzing Gelið notað á 4 vegu

Bronzing Gel er vinsælasta vara Sensai (og Beautybox.is) og það kemur sko ekki á óvart. [...]

Augabrúna sýnikennsla

Í sýnikennslu vikunnar fórum við yfir þrjár leiðir til að fylla í augabrúnirnar.  Fyrsta leiðin [...]

Förðun fyrir húð með rósroða

Við fáum rosalega oft spurningar hvaða farðar henta húð með rósroða svo við  fórum vandlega [...]

Eyeliner – sýnikennsla

Í sýnikennslu vikunnar fórum við ítarlega í blautan eyeliner. Það er mikilvægt að nota augnskuggagrunn [...]

Hátíðarförðun

Desember er genginn í garð og við erum í hátíðarskapi. Sýnikennsla vikunnar sýnir hátíðarförðun með [...]

Ljómaserum frá ljóma merki!

Það fyrsta sem kemur í hugan þegar við tölum um snyrtivörumerkið BECCA er LJÓMI, ljómi [...]

Kvöldförðun – sýnikennsla

Í sýnikennslu vikunnar fékk ég hana Margréti Thelmu til mín og við vildum bara ýta [...]

Sýnikennsla fyrir sólkyssta húð – C-Pop dagar

Í nýjustu sýnikennslunni sýnir Ingunn Sig hvernig er hægt að nota nýjustu limited edition línuna [...]

Dramatísk augnförðun

Í vikunni ákvað ég að sýna örlítið dramatískt lúkk á Kristínu Svabo. Ég byrjaði á [...]

Afmælisförðun Beautybox.is

Við áttum 2 ára afmæli 17. ágúst og trúum við varla hvað tíminn hefur liðið [...]

Förðunarráð fyrir dömur gleraugu

Í nýjustu sýnikennslunni förum við yfir nokkuð förðunarráð fyrir þá sem nota gleraugu. Það er [...]

Förðun með StylPro burstasettinu

Í sýnikennslu vikunnar sýni ég hvernig hægt er að nota nýja fallega burstasettið frá Stylpro. [...]

Náttúruleg förðun fyrir verslunarmannahelgina

Í sýnikennslu vikunnar ákvað ég að velja nokkrar vörur sem gefa frísklegt náttúrulegt lúkk fyrir [...]

Brúðarförðun Vol II – sýnikennsla og ráð

Í nýjustu sýnikennslunni okkar sýnir Ingunn Sig brúðarförðun á Marín Möndu sem var algjör hetja [...]

Eyeliner sýnikennsla og sólkysst húð

Fyrir sýnikennslu vikunnar ákvað ég að sýna létta sólkyssta húð og brúnan eyeliner. Ég byrja [...]

Hvernig þú getur farðað af þér nokkur ár 😊 – yngjandi förðunarráð.

Við erum heppnar að fá að eldast 😊 og að sjálfsögðu eldumst við allar eins [...]

Frá fegurðardís yfir í kvikmyndastjörnu – hvernig Ingunn Sig dregur enn betur fram fegurð Önnu Maríu – sýnikennsla.

Í nýjustu sýnikennslunni okkar sýnir Ingunn Sig hvernig hún dregur enn betur fram fegurð Önnu [...]

Ferskjulituð augnförðun – sýnikennsla

Í sýnikennslu vikunnar ákvað ég að gera frísklega húð og litaglaða augnförðun með fallegu Smashbox [...]

Brúðarförðun – hvað er mikilvægt að hafa í huga?

Ingunn Sig gerði þessa fallegu brúðarförðun og í þessu bloggi fer hún betur yfir hvað [...]

StylPro sýnikennsla – 22 hreinir og þurrir burstar á nokkrum mínútum.

Ef þið eruð forvitin um StylPro græjunar þá mælum við með því að kíkja á [...]

Uppáhalds maskarinn þinn – á sterum?

Maskarar eru ein mest notaðasta förðunarvaran í heiminum og eigum við það flestar sameiginlegt að [...]

StylPro – hreinir og ÞURRIR förðunarburstar á 30 sek?!

Við höfum áður skrifað blogg um það hversu mikilvægt það er að þrífa förðunarburstana okkar [...]

3 Comments

Hvernig farðagrunnur hentar þér best?

Við höldum áfram að fara yfir vörurnar í #bakviðtjöldin Beautyboxinu og nú ætlum við að [...]

Hvernig finn ég minn fullkomna rauða varalit?

Það getur verið erfitt að finna hinn fullkomna rauða varalit fyrir sig. Margir eru hræddir [...]

1 Comment

Hin heilaga farða biblía

 Við spurðum ykkur um daginn á Facebook hvort þið hefðuð áhuga á því að við [...]

2 Comments

Primer: Það MIKILVÆGASTA í snyrtibuddunni. Sjáðu af hverju!

 Margar konur sem ég farða segjast aldrei eða sjaldan nota farðagrunn, eða primer eins og [...]

Hvernig á að ná fullkominni húð með förðunarsvamp?

Eitt heitasta trendið síðustu ár hefur verið að nota svampa, eins og t.d. Beautyblender og [...]

Hugmyndir að brúðarförðun

Brúðarförðunin er ein mikilvægasta förðun ævinnar – ef ekki sú allra mikilvægasta. Á brúðardeginum eru [...]

Hvernig get ég málað mig sjálf meira eins og atvinnu förðunarfræðingur?

Að fara í förðun er algjör lúxus og gerir mun auðveldara að finna sig til [...]

3 Comments

Algeng beauty-mistök sem þú gætir verið að gera!

Í þessari grein tala ég um algeng mistök þegar kemur að förðun, húðumhirðu og hári. [...]

Mín bestu förðunarráð fyrir þroskaða húð

Allar myndir eru með förðun eftir mig Það er aldrei of seint að byrja að [...]

2 Comments

Förðun og hár: 15 hlutir sem þú verður að vita áður en þú giftir þig!

Brúðkaupsdagurinn er einn stærsti dagur lífsins og sá dagur sem flestar konur vilja líta sem [...]