#Bakviðtjöldin Beautyboxið

Hugmyndin af #bakviðtjöldin Beautyboxinu kviknaði út frá algengum spurningum sem við fáum frá ykkur. Hvernig á að nota primer? hvað er besta sem ég get gert til að koma í veg fyrir ótímanbæra öldrun húðarinnar? Af hverju slitnar hárið mitt svona? Hvað er eiginlega maskara primer? og hvernig get litið ferskari út?

 Svarið við öllum þessum spurningum leyndist í boxinu og ætlum við að fara vel yfir allar vörurnar með ykkur.

Allar vörurnar í boxinu voru valdar af Beautybox teyminu og erum við ótrúlega stolt af því að vinna með svona flottum merkjum.

Í boxinu leyndust eftirfarandi vörur sem við ætlum að fara vel í með ykkur í næstu bloggum svo fylgist vel með 🙂 

Becca First Light Farðagrunnur – 6ml lúxusprufa

EVY Daily UV Face SPF30 í fullri stærð

Smashbox – Photo Finish Lash Primer í ferðastærð

L’Oréal Stylista #sleek í fullri stærð

St. Tropez Purity Face Mist 14ml lúxusprufa

og páskaegg frá Freyju 🙂 !

En til að byrja með ætlar hún Ingunn Sig að segja ykkur frá boxinu hér:

#bakviðtjöldin Beautyboxið

Vörurnar

Hægt er að fylgjast með Ingunni hér:https://www.instagram.com/ingunnsig_makeup_hair/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *