Lee Stafford er einn af stærstu hárgreiðslumönnum fræga fólksins í Bretlandi. Hann gerir hár viðskiptavina sinna ekki bara stórkostlegt heldur hefur hann líka þróað margverðlaunaðar hárvörur, auk þess að reka hárgreiðsluskóla og nokkrar fyrsta flokks hárgreiðslustofur í London.

Moisture Burst

Grow Strong & Long

Scalp love

Heilbrigt hár byrjar alltaf með heilbrigðum hársverði. Scalp Love er samsett af öflugum innihaldsefnum sem vinna gegn viðkvæmum og ertum hársverði. Hýalúrón sýra, Níasínamíð og salisílsýra eru öflug innihaldsefni sem eru algeng í húðvörum. En vissir þú að þau geta líka hjálpað hárinu þínu og hársverðinum? Scalp Love línan okkar var einmitt innblásin af húðvörum og þeirra virku innihaldsefnum. Línunni er ætlað að meðhöndla bæði hár og hársvörð, því heilbrigt hár byrjar jú með heilbrigðum hársverði. Ef þú ert með þurran og viðkvæman hársvörð og hár sem vantar ást getur þú gefið því ástina sem það á skilið með Scalp Love.

For the Love of Curls

Vörulína fyrir krullað og liðað hár sem er öll Curly Girl Friendly

Lee Stafford - CoCo LoCo & Agave

Raki og geislandi gljái sem ilmar af kókos og fjarlægri sólarströnd… Coco Loco hentar öllum sem vilja léttan raka og mikinn glans. Henta fíngerðu hári.

Lee Stafford - Bleach Blonde

Allt sem ljóskurnar þurfa til þess að tóna og viðhalda köldum litatón.

Lee Stafford - Bigger Fatter

Hærra, stærra, meira – ef það er volume sem þú ert að leita að þá er þetta línan fyrir þig!

Lee Stafford - Mótun

Hvert sem ferðinni er heitið og hvert sem tilefnið er… við eigum það sem þú þarft til þess að fullkomna lúkkið.

Lee Stafford - Burstar

Ekki flækja þetta fyrir þér – greiddu frekar úr málinu með burstunum okkar!

Lee Stafford Mini

Agnarsmáar nauðsynjar fyrir þær sem komast ekki af án okkar.