Dr.Jart+ er ekki læknir. Dr.Jart+ er heimspeki og stendur fyrir doctor joins art.

Dr. Jart+ tekur öll bestu hráefnin og nýjungar í húðvörum og sameinar það með listrænni upplifun og býr til afkastamiklar húðvörur með skemmtilegu ívafi sem fær fólk til að brosa.

Förðunarvörur

Maskar

Kóreskir húð maskarar eru heimsfrægir fyrir að vera með markvissar meðferðir.

Nýju áhrifaríku andlitsmaskarnir okkar eru með einbeittar lausnir við ýmsum húðvandamálum í skemmtilegum og litríkum umbúðum.

Cicapair

Sérstaklega hannað með viðgerðarkrafti tígrisgrass (Centella Asiatica eða Cica) sem hjálpar til við að róa húðina og draga úr roða. Vörurnar gefa góðan raka.

Ceramidin

Þessar vörur eru með CeramidinTM Complex, blanda af 5 keramíðum. Þær veita djúpan raka og hjálpa til við að styrkja rakavarnir húðarinnar til að koma í veg fyrir vökvatap. Áferðin er þétt og veitir góða næringu fyrir húðina.

Pore·remedy

Mjúkt yfirborð, öflugur árangur. Við ryðjum brautina fyrir sléttari, bjartari húð með Pore.remedyTM

PHA exfoliating serumið okkar og mud-coated black head remover mask hafa sýnt sig að þær hjálpa til við að slétta húðina, draga úr myndun fílapensla og opnum húðholum.

The Vital Hydra Solution

Inniheldur Jartbiome, einstök húðörverusamsetning (exclusive skin microbiome complex) sem hjálpar til við að koma jafnvægi á útlit húðarinnar

Aðrar vörur