Fyrsta Beautyboxið

**ATH boxið er uppselt !**

Skemmtileg staðreynd! Beautybox.is átti upphaflega að vera mánaðarlegt snyrtivörubox en breyttist svo í netverslun. Við höldum samt enn í upphaflegu hugmyndina en nú gefum við út snyrtivörubox 4 sinnum á ári. Í mars, júní, september og desember.

Fyrsta boxið okkar kom út 2. desember og hefur fengið frábærar viðtökur.

Vörurnar koma í fallegu boxi sem hægt er að nota til þess að geyma snyrtivörurnar í.

Í fyrsta boxinu var:

Max Factor High Precision Liquid Eyeliner – venjuleg stærð.
L’Oréal Paris – Multimasking Play Kit 3x10ml – venjuleg stærð.
St. Tropez – Self Tan Express Advanced Bronzing Mousse – 50 ml prufa.
RapidEye – 3ml prufa.
Italian Silver Design – The Beauty Glove – lítill hanski.
Glisten Cosmetics – Glitter Gel Burning Desire 5ml prufa
Lindor rauð súkkulaði kúla.

Hægt er að lesa meira um vörurnar í bloggi hér: https://beautybox.is/hvad-leyndist-fyrsta-beautyboxinu/

Andvirði boxins er um 10.000 kr en boxið kostaði aðeins á 3.990 kr.

Næsta box kemur út í byrjun mars !!

Vörurnar í boxinu

Vörurnar í boxinu eru á 20% afslætti þar til að næsta box kemur út. Afsláttarkóðinn er BEAUTYBOX_DES.