Leyniperlu Beautyboxið
Við kynnum með stolti vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu. Vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eiga það sameiginlegt að vera dásamlegar gersemar sem okkur finnst allt of fáir vera að tala um.
Í Leyniperlu Beautyboxinu mátti finna fimm vörur, eina í sölustærð og fjórar lúxusprufur. Boxið er einstaklega veglegt en vörurnar í boxinu voru að andvirði 17.812 kr. Í boxinu eru tvær húðvörur, ein förðunarvara, ein líkamsvara og ein hárvara.
Vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eru allar mildar en sinna starfi sínu fullkomlega. Þær eru ýmist nýjungar sem við viljum kynna betur fyrir ykkur eða klassískar perlur sem að við viljum minna á.
Vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu
Leyniperlu Beautyboxið á blogginu
Leyniperlu Beautyboxið !
Við kynnum með stolti vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu !! Allar vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eru [...]
apr
Rakakremið sem bjargar þurri húð
Nú hefur dásamlega franska hágæða merkið Sisley Paris verið hjá okkur í rúmt ár og [...]
apr
„Retinolið“ fyrir viðkvæmu húðina!
Time Miracle Botanic Retinol serumið sem leyndist í Leyniperlu Beautyboxinu er ein sú vara sem [...]
apr
Hármeðferðin sem nýtist á þvottadegi.
Þegar ég ferðast erlendis finnst mér fátt skemmtilegra en að fara í snyrtivöruverslanir. Kærasti minn [...]
apr
Maskarinn með ofnæmisfríu vottunina!
Það er einflaldlega alltaf gott og gaman að prófa nýja maskara en vandamálið er að [...]
apr
Líkamskremið sem fagnar 25 ára afmæli í ár!
Elizabeth Arden Green Tea Honey Drops er eflaust þekktasta varan sem leyndist í Leyniperlu Beautyboxinu [...]
apr
HYPE BEautyboxið
Við kynnum með stolti HYPE Beautyboxið. Vörurnar í Hype Beautyboxinu eiga það sameiginlegt að rjúka úr hillunum, vera vinsælar á samfélagsmiðlum og hafa ákveðin X-factor sem vekur athygli. Í Hype Beautyboxinu leyndust 6 vörur, þrjár í fullri stærð og þrjár lúxusprufur og var boxið að andvirði 14.815 kr.
Vinsamlega athugið að boxið er uppselt en allar vörurnar í Hype Beautyboxinu fást í verslun Beautybox í Síðumúla 22 og í netverslun Beautybox. Afsláttarkóðinn HYPE gefur 20% afslátt af vörunum í boxinu þar til næsta Beautybox kemur út.
Í HYPE Beautyboxinu leyndist:
❤️ St. Tropez – Luxe Body Serum 30ml lúxusprufa og Velvet Luxe Applicator Mitt í fullri stærð
❤️ Sisley Paris – Black Rose Cream Mask 10ml lúxusprufa
❤️ Gosh Copenhagen – Brow Lift Lamination Gel í fullri stærð
❤️ Hair Rituel by Sisley Paris – Precious Hair Care Oil 10ml lúxusprufa
Vörurnar í Hype Beautyboxinu
HYPE Beautyboxið á blogginu
HYPE Beautyboxið
Í desember árið 2017 gáfu spenntir leikmenn út sitt fyrsta Beautybox, full vonar og spennu. [...]
1 Comments
júl
Plump it! – ái eða æði?
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Plump it! vörurnar mættu í Beautybox fyrr [...]
júl
Fagurfræði og gæði Sisley Paris
Í febrúar á þessu ári fengum við til okkar franska hágæðamerkið Sisley Paris og er [...]
júl
Oh my GOSH ! andlitslyfting á tveimur mínútum
Sápubrúnir hafa svo sannarlega verið mikið HYPE síðustu árin og átti því Gosh Copenhagen Brow [...]
júl
Feikaðu það – þangað til þú meikar það ! – hvar er sólin?
Undirrituð svaraði viðtali við Fréttablaðið á sínum tíma sem bar yfirskriftina „Myndi aldrei ganga í [...]
júl
Hárvörumerkið sem hefur unnið til yfir 180 verðlauna á 5 árum.
Árið 2018 gaf Sisley Paris út nýtt hárvörumerki sem þau skýrðu Hair Rituel by Sisley [...]
júl
deluxe beautyboxið
Deluxe boxið er sannkallað lúxus, dekur og dásemdar box. Boxið innihélt 5 vörur sem eiga það sameiginlegt að dekra við þig í skammdeginu og hvetja þig til að gleyma ekki að huga að líkama og sál í mesta álaginu.
Deluxe boxið var sérstakt lúxusbox, veglegra en nokkurn tíman fyrr og var verðið á því 5.990 kr. Boxið er að andvirði 17.690 kr og innihélt það 3 vörur í sölustærðum og 2 lúxusprufur.
Í boxinu leyndist:
❤️Nailberry – UV Gloss Top Coat í fullri stærð
❤️Dr Salts Calming Therapy Shower Gel í fullri stærð
❤️Skincell – Botanic EGF Serum 5ml sölustærð
❤️La Mer – The Moisturizing Soft Creme 7ml lúxusprufa
❤️ og 1 stk Shiseido – Vital Perfection Uplifting and Firming Express Eye Mask
Vörurnar í Deluxe Beautyboxinu
Deluxe Beautyboxið á blogginu
DELUXE Beautyboxið
Við kynnum með stolti nýjasta Beautyboxið okkar DELUXE Beautyboxið sem fór í sölu 14. desember [...]
jan
Allt um EGF og nýja merkið okkar Skincell
Það eru varla hægt að gefa út Beautybox nema kynna í því nýja, spennandi og [...]
jan
Leyndardómar La Mer
Það var okkur einstakur heiður vera með hið víðfræga La Mer Moisturising Soft Lotion í [...]
jan
Töfrar Epsom saltsins
Það er fátt meira dekur en að fara í góða sturtu eða gott bað til [...]
jan
Retinól fyrir augnsvæðið
Það er fátt meira dekur en að eiga góða kvöldstund og setja á sig maska. [...]
jan
Yfirlakkið sem breytir leiknum!
Nailberry naglalökkin hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá okkur. Ekki bara af því að [...]
jan
PArtý Prepp Beautyboxið
Partý Prepp Beautyboxið er uppselt. Næst Beautybox fer í sölu í byrjun desember.
Partý Prepp Beautyboxið innihélt 6 vörur sem hjálpa þér að líta út og líða eins og Hollywood stjörnu á árshátíðinni, jólahlaðborðinu eða hátíðardögunum fram undan. Eftir partýskort síðustu ára þá vitum við að mörgum langar að skarta sínu allra besta á komandi hátíðardögum og því settum við saman box með 6 vörum hjálpa þér að draga fram það besta í þér. Boxið er einstaklega veglegt en það inniheldur 2 vörur í sölustærðum og 4 lúxusprufur og er að andvirði 14.082 kr.
Í Boxinu leyndust eftirfarandi vörur sem hægt er að fá með 20% afsætti þar til næsta box fer í sölu í byrjun desember.
Vörurnar í Partý Prepp Beautyboxinu
Partý Prepp Beautyboxið á blogginu
Partý Prepp Beautyboxið
Við kynnum með stolti Partý Prepp Beautyboxið sem seldist upp á innan við sólarhring ! [...]
nóv
Næturserum sem endurnýjar húðina á meðan þú sefur
Mádara Sleep and Peel næturserumið sem leyndist í Partý Prepp Beautyboxinu er hin fullkomna vara [...]
nóv
Nokkrir dropar og þú ljómar
Við dýrkum vörur sem gefa okkur extra ljóma og smá lit, það er einfaldlega fátt [...]
nóv
Silkimjúk og rakanærð húð á meðan þú sefur
Við elskum að kynna fyrir ykkur ný merki í Beautyboxunum okkar og í Partý Prepp [...]
nóv
Maskarinn sem setur punktinn yfir i-ið
Flottur maskari setur alltaf punktinn yfir i-ið og því er ótrúlega gaman að leyfa ykkur [...]
nóv
Hitavörnin frá Lee Stafford – nú með nýjum, mildari ilm
Við höfum áður skrifað um mikilvægi þess að verja hárið þegar það er mótað með [...]
nóv
Lúxúsilmvötnin sem seljast á 2 sekúndna fresti, á ótrúlegu verði.
Við elskum að kynna fyrir ykkur nýjar vörur í Beautyboxinu okkar og er í fyrsta [...]
2 Comments
nóv
Regnboga Beautyboxið
Regnbogaboxið fer yfir allan regnbogan af húðvörum og með boxinu viljum við leiðbeina ykkur að búa til ykkar eigin húðrútínu og útskýra hvert skref fyrir sig.
Vörurnar í boxinu gera allt sem við þurfum, þær hreinsa, skrúbba, gefa raka, ljóma og vinna á ótímabærri öldrun húðarinnar. Þær innihalda spennandi og frábær stjörnuinnihaldsefni sem gera rútínuna öfluga og skilvirka. Vörurnar stífla ekki húðholur, eru mildar en áhrifaríkar og andvirði boxins er 10.353 kr. Afsláttarkóðinn regnbogi gefur 20% afslátt af vörunum þar til næsta Beautybox kemur út.
Í boxinu leyndust eftirfarandi vörur sem eru notaðar í eftirfarandi röð:
Farðahreinsir: 7ml Dr. Dennis Gross Hyaluronic Marine Meltaway Cleanser
Andlitshreinsir: 4ml Dr. Dennis Gross Alpha Beta Cleansing Gel
Andlitsskrúbbur/maski/meðferð: 17ml Mádara Brightening AHA Peel Mask
Andlitsvatn/essence: 30ml Yuza Double Lotion
Augnkrem: 15ml Bybi Eye Plump
Rakakrem: 15ml Moisture Surge 100hr Auto-Replenishing Hydrator
Sólarvörn: 7ml Hello Sunday – the one that‘s a serum
Smelltu hér fyrir neðan til þess að skoða bloggin sem fara yfir hvert skref fyrir sig
Hvað leyndist í Regnboga Beautyboxinu?
Regnbogaboxið fer yfir allan regnbogan af húðvörum og með þessu boxi viljum við leiðbeina ykkur [...]
ágú
Hvað er að tvíhreinsa húðina?
Fyrr á árinu sá ég skoðanakönnun inn í Caroline Hirons Skinfreaks grúbbunni á Facebook (sem [...]
ágú
Að „flysja“ húðina, eða hvað sem við eigum að kalla það
Margir segja að leyndarmálið á bak við Hollywood ljómann sé vel “skrúbbuð” húð. Aftur á [...]
ágú
Hver er tilgangurinn með rakavatni og tóner?
Í Regnboga Beautyboxinu leyndist Erborian YuZa Double Lotion sem er blanda af rakavatni og tóner. [...]
ágú
Af hverju Bakuchiol og af hverju augnkrem?
Við fáum oft spurninguna þarf ég að nota augnkrem? Stutta svarið við þessu er nei [...]
ágú
Hver er munurinn á þurri húð og rakaþurri húð?
Moisture Surge rakakremið sem leyndist í Regnboga Beautyboxinu þarf vart að kynna, en það er [...]
ágú
Sólarvarnir alla daga, allan ársins hring!
Við getum að sjálfsögðu ekki gefið út húðumhirðu Beautybox nema að hafa sólarvörn í boxinu. [...]
ágú
Goðsagna Beautyboxið
Goðsagna Beautyboxið innihélt 6 vörur sem eiga það sameiginlegt að vera goðsagnir. Vörurnar eru annað hvort margverðlaunaðar, metsöluvörur eða nýjar frá merkjum sem eru goðsagnir í sínum flokki.
Í boxinu voru 4 förðunarvörur, 1 húðvara og 1 vara sem er blanda af báðu. Vörurnar í Goðsagna Beautyboxinu eru að andvirði 13.476 kr.
Tímalausa Beautyboxið
**UPPSELT**
Í boxinu leyndust 5 vörur sem áttu það allar sameiginlegt að varðveita æskuljómann og vernda okkur gegn skaðlegum áhrifum umhverfisins.
Vörurnar eru virkar, byggðar á vísindum og verndandi. Boxið var einstaklega veglegt en í því leyndust 5 vörur, ein í fullri stærð og 4 lúxusprufur. Vörurnar voru vel valdar í boxið og mælum við með því að horfa á sýnikennsluna okkar hér fyrir neðan og lesa betur um vörurnar á blogginu okkar.
Í BEautyboxinu leyndist:
Tímalausa BEautyboxið á blogginu
Hvað leyndist í Tímalausa Beautyboxinu?
Nýjasta Beautyboxið okkar var sannkallað aföldrunar (anti-ageing) box en ó hvað okkur vantar fallegra orð [...]
jún
ChitoCare undraefnið úr hafinu – Viðtal við Sigríði Vigfúsdóttur framkvæmdarstjóra ChitoCare
Við höfum heyrt að margir tóku andköf af gleði að sjá nýja ChitoCare Anti Ageing [...]
jún
Meistari ávaxtasýranna Dr. Dennis Gross er mættur á Beautybox.is
Okkur þykir fátt skemmtilegra en að kynna fyrir ykkur nýjar vörur og ný merki með [...]
jún
Maskinn sem kom GLAMGLOW á kortið
Youthmud maskinn frá Glamglow leyndist í Beautyboxinu sem er einstaklega spennandi því hann er ástæðan [...]
jún
Síðara, þykkara og heilbrigðara hár með Hairburst Volume & Growth Elixir
Ég skil manna best þörfina fyrir það að blása, krulla og slétta hárið, enda jafnast [...]
jún
Hver er munurinn á kemískri sólarvörn og steinefna sólarvörn?
Í Tímalausa Beautyboxinu leyndist að sjálfsögðu sólarvörn, því þetta væri ekki alvöru „anti-ageing“ box nema [...]
jún
Ljómandi Beautyboxið
Ljómandi Beautyboxið innihélt 6 vörur sem eiga það sameiginlegt að vera ljómandi fallegar og frábærar. Boxið inniheldur tvær vörur í fullri stærð, þrjár lúxusprufur og eina bónusvöru. Vörurnar eru blanda af metsöluvörum sem við elskum og höfum notað í mörg ár, og spennandi nýjungum sem við getum ekki beðið eftir að kynna fyrir ykkur.
Ljómandi Beautyboxið var einstaklega veglegt en það er að andvirði yfir 13.000 kr.
Í ljómandi beautyboxinu leyndist:
Ljómandi BEautyboxið á blogginu
1 flaska af Bioderma Sensibio H2O selst á 2 sekúndna fresti
Glöggir hafa tekið eftir því að franska apótekaramerkið Bioderma er mætt til okkar á Beautybox.is. [...]
mar
Tiktok Glossinn sem allir eru að missa sig yfir
Lifter Glossinn frá Maybelline hefur verið að gera allt vitlaust á Tiktok síðustu mánuði. Glossinn [...]
mar
Ljómandi hrein húð með Supermud frá Glamglow
Einn vinsælasti maski í heiminum Supermud frá Glamglow leyndist í Ljómandi Beautyboxinu. Glamglow var stofnað [...]
mar
Ljómandi og sólkysst húð með My Clarins Re-Boost
Við höfum sagt það áður og segjum það aftur, við elskum lituð dagkrem. Það er [...]
mar
Segðu fyrirgefðu við hárið þitt með Lee Stafford
Lee Stafford hárvörurnar er nýjasta hárvörumerkið okkar á Beautybox.is en vörurnar höfum við þó þekkt [...]
mar
Kremaugnskugginn frá Bobbi Brown sem endist allan daginn
Það var þvílík lukka að fá vöru frá lúxus vörumerkinu Bobbi Brown í Ljómandi Beautyboxið [...]
mar
Beautyboxið!
Hátíðarboxið okkar hét einfaldlega bara Beautyboxið! Ástæðan fyrir því var einföld – allar vörurnar eru svo fallegar, klassískar og góðar – einfaldlega bara algjör bjútí. Með boxinu fylgdi einmitt líka áskorun. Við erum eðilega öll orðin þreytt á ástandinu, en saman getum við þetta. En það er samt engin ástæða fyrir því að við getum ekki gert okkur dagamun og gert okkur fín – ef okkur langar til þess. Að sjálfsögðu leynist alltaf súkkulaði í boxinu líka og var það gómsæt Stracciatella kúla frá Lindor.
Beautyboxið! var einstaklega veglegt og leyndist í því lúxusprufa af ModernMatte Lipstick frá nýja merkinu okkar Shiseido, naglalakk frá Nailberry í litnum Candy Floss eða Love me Tender, Lash Sensational frá Maybelline, lúxuspurfa af SOS rakakreminu frá Mádara og lúxusprufa frá St. Tropez Express gelinu.
Vörurnar í Beautyboxinu!
Beautyboxið á Blogginu
Beautyboxið
Við verðum að byrja á því að segja hversu óendanlega þakklát við erum alltaf fyrir [...]
des
Gæði og fegurð frá Nailberry
Nailberry nagalalökkin hafa heldur betur slegið í gegn hjá okkur og það kemur okkur svo [...]
des
Shiseido í Beautyboxinu! – nýtt merki
Með Beautyboxinu fylgdu aldeilis skemmtilegar fréttir en Shiseido fæst nú á hjá okkur á Beautybox.is [...]
des
Mest seldi maskari Maybelline í Beautyboxinu!
Við ELSKUM maskara! Enda ljóshærðari en allt og með hvít augnhár og algjörlega glærar án [...]
des
SOS bjargar húðinni þegar hún er rakaþyrst!
Gott rakakrem er gulls í gildi og í þessum hitabreytingum þá veit húðin okkar einfaldlega [...]
des
Rakagefandi brúnka frá St. Tropez
Við elskum að vera með smá lit á okkur. Það er bara eitthvað við smá [...]
des
Búst! Beautyboxið
Í BÚST! Beautyboxinu var ekki beint að finna hinar týpísku snyrtivörur heldur völdum við vörur sem okkur fannst akkúrat það sem við þurfum á að halda þessa dagana. Vörurnar völdum við því þær vernda okkur, byggja okkur upp og gefa okkur extra BÚST!
Þær eru andoxandi, hreinsandi og einstaklega nærandi.
Í boxinu leynist einnig dásamlegt belgístk karamellufyllt súkkulaði frá Godiva sem hefur framleitt súkkulaði frá árinu1926.
Í BÚST! Beautyboxinu leyndust eftirfarandi vörur
Blogg
Hvað leyndist í BÚST! Beautyboxinu
BÚST! Beautyboxið kom út á dögunum og erum við ótrúlega stolt af þessu boxi. Við [...]
nóv
Vitamin Glow Primerinn frá Smashbox – og eplið
Vitamin Glow farðagrunnurinn frá Smashbox var í BÚST! Beautyboxinu okkar því hann er einfaldlega frábær [...]
nóv
Lífrænar, dásamlegar og umhverfisvænar vörur frá Mádara
Ef það var eitthvað í BÚST! Beautyboxinu sem allir geta notað þessa dagana þá var [...]
nóv
Kraftaverkaseiðið Advanced Night Repair í endurbættri útgáfu
Já við höfum oft spjallað um Advanced Night Repair áður, en það var einmitt í [...]
nóv
Hvítari tennur með Mr. Blanc
Mr. Blanc tannkremið kom örugglega mörgum á óvart í BÚST! Beautyboxinu okkar enda var vörumerkið [...]
nóv
NExt Level Beautyboxið
Next Level Beautyboxið innihélt 7 vörur sem taka húð, hár og naglaumhirðuna á hærra stig!
Vörurnar völdum við út frá innihaldsefnum og eiginleikum sem gera þær einstakar og höfum við því skrifað sér blogg fyrir hverja og eina vöru sem er hægt að nálgast neðst í þessu bloggi.
Að vana leyndist súkkulaði í boxinu og í þetta skipti var það next level góður Sterkur Draumur frá Freyju.
Boxið er uppselt og kemur næsta box í september.
Í boxinu leyndust eftirfaradi vörur:
Blogg
Jóla Beautyboxið
Ath Boxið er uppselt 🙂
Í boxinu leyndist
Advanced Night Repair 7ml lúxusprufa
Mádara Daily Defence Ultra Rich Balm
Becca Glow Gloss lúxusprufa í litnum Rose Gold
StylPro Bursti úr StylPro burstasettinu.
og Lindt súkkulaði kúla.
Rakabombu Beautyboxið
Í Rakabombu Beautyboxinu leyndist:
Sumarpartý Boxið
Vörurnar í sumarpartýboxinu
#bakviðtjöldin Beautyboxið
*Uppselt*
Þemað á Beautyboxinu var #bakviðtjöldin þar sem við tókum saman nokkrar uppáhalds vörurnar okkar sem okkur langar að kynna fyrir ykkur og kenna að nota.
Vörurnar eiga það allar sameiginlegt að vera undirbúningsvörur eða :
- Vörur sem þú ættir að nota dagsdaglega – en veist kannski ekki hversu mikilvægar þær eru.
- Vörur sem að þig hefur alltaf langað að prófa – en kannski ekki þorað.
- Vörur sem þú kannt kannski ekki alveg að nota – en eru leynivopn fagfólksins.
Í boxinu leyndist:
Becca First Light Farðagrunnur – 6ml lúxusprufa
EVY Daily UV Face SPF30 í fullri stærð
Smashbox – Photo Finish Lash Primer í ferðastærð
L’Oréal Stylista #sleek í fullri stærð
St. Tropez Purity Face Mist 14ml lúxusprufa
og páskaegg frá Freyju 🙂 !
Hægt er að læra allt um vörurnar hér:
#bakviðtjöldin á beautyboxinu
Hátíðar Beautyboxið
**Uppselt**
Vörurnar í Hátíðar Beautyboxinu völdum við sérstaklega sem jóla og áramóta dekur en þær eru til þess að fullkomna jóla lookið og dekrið. Í boxinu var:
Rå Oils Olía 10ml lúxusprufa
Hægt var að velja box eftir húðtegund:
Eternal Radiance = hentar venjulegri húð
Acne Therapy = hentar feitri og bólóttri húð.
Skin Rescue = hentar þurri og pirraðri húð
Revolution – Ultra 32 Shade Eyeshadow Palette Flawless
Iroha Nature – Divine Gull Kremmaski Peel Off
St. Tropez – Instant Tan Finishing Gloss 30 ml lúxusprufa
OPI – Start to Finish lúxusprufa 3.5 gr
Hægt er að lesa um allar vörurnar hér: https://beautybox.is/hatidar-beautyboxid/
Glamour Beautyboxið
**ATH boxið er uppselt**
September Beautyboxið okkar er unnið í samstarfi við Glamour Magazine og hefur Harpa Káradóttir förðunarritstjóri blaðsins og höfundur bókarinnar Andlit valið nokkrar af uppáhalds vörunum sínum í boxið sem hana langaði að viðskiptavinir Beautybox.is fengju að prófa fyrir haustið.
Snyrtivörurnar í boxinu eru vörur sem Harpa hefur notað í þó nokkurn tíma, persónulega og í sínu starfi.
Í boxinu eru 3 vörur í fullri stærð og ein lúxusprufa og að andvirði um 9.300, einnig eru auka glaðningarnir með blaðinu að andvirði um 2.350 kr. Beauytboxin kosta alltaf 3.990 kr.
Í boxinu var:
Max Factor – False Lash Effect Mascara – 3.060 kr
Hvað: Maskari sem hefur unnið til meira en 20 verðlauna. Tvöfaldar augnhárin og gerir þau þéttari, lengri og þykkari.
Frá Hörpu: Þennan maskara á ég ávalt til í kittinu mínu. Hann er gæddur þeim eiginleikum að það er hægt að byggja hann auðveldlega upp og draga fram löng og þykk augnhár með örfáum strokum.
Origins – Flower Infusion Nourishing eða Hydration Sheet Mask – 920 kr
Hvað: Raka og næringar maskar frá Origins sem innihalda blómavax og ilmolíur sem mýkja húðina, veita henni raka og næra hana.
Frá Hörpu: Rakamaskar sem plumpa upp húðina og veita henni ríkulegt magn af raka. Tilvalið að nota þegar þú vilt að húðin líti sem best út, eins og t.d. fyrir sparileg tilefni.
Mádara – Smart Antioxidants Anti-Fatique Rescue Eye Cream. – 4.800 kr
Hvað: Augnkrem sem gefur raka, þéttir og birtir upp húðina í kringum augun. Minnkar fínar línur, dökka bauga og þrota undir augum. Fékk tilnefningu frá Annabelle Prix de Beauté 2018.
Frá Hörpu: Góð augnkrem eru snyrtivara sem ég gæti varla lifað án. Ég ber á mig augnkrem bæði kvölds og morgna sem innihalda mismunandi virkni. Mádara augnkremið gengur fljótt inn í húðina, dregur úr þrota og er fullkominn grunnur undir hyljara.
Skyn Iceland – Hydro Cool Firming Eye Gels = 4 stk – 2.690 kr eða 8 stk – 3.990 kr
Hvað: Kælandi gelpúðar sem veita augnsvæðinu raka og næringarefni. Húðin verður samstundis stinnari, sléttari, bjartari og þroti og önnur þreytumerki heyra sögunni til.
Frá Hörpu: Ein af mínum uppáhalds vörum til þess að fríska upp á augnsvæðið og fjarlægja burt þreytumerki á fljótan hátt. Þegar ég er extra þreytuleg sting ég þeim aðeins í frysti áður en ég set þá á mig.
Í boxinu leyndist einnig Kraftur með Bananabragði frá Freyju. Þeir sem keyptu boxin geta svo fengið nýjasta Glamour Magazine sem að kemur út 11. september. Upplýsingarnar hvernig á að nálgast blöðin eru inn í boxinu.
Vörurnar í boxinu eru með 10% afslætti með kóðanum „Beautybox_Glamour“ þar til að næsta box kemur út í byrjun desember.
Vörurnar í boxinu
Sumar Beautyboxið
**ATH Boxið er seldist upp í forsölu !!** næsta box kemur í byrjun september.
Sumar Beautyboxið okkar var einstaklega glæsilegt og innihélt það 1 vöru í fullri stærð, 3 lúxusprufur og 1 bréfprufu. Í þetta skiptið er boxið með smá þema og eru vörurnar sérstaklega valdar til þess að kalla fram fallega og heilbrigða húð fyrir sumarið.
Í boxinu var:
1. Mádara – SOS Hydra Repair Intensive Serum 5.640 kr
Mádara er nýtt merki á Beautybox.is ! – Serum sem hægir á öldrun húðar, styrkir, stinnir og veitir húðinni fullkomin raka. Ver húðina fyrir utanaðkomandi áreiti. Serumið er sérstaklega blandað fyrir norræna húð og inniheldur hörfræ og hyaluronic sýru sem fer fljótt inn í húðina og verndar hana allan daginn. Frábært fyrir allar húðgerðir og allan aldur, þó sérstaklega fyrir húð sem þarfnast raka og ljóma og enduruppbyggingu gegn fínum línum og hrukkum. Einnig gott fyrir feita húð þar sem serumið gefur innri húðlögum raka. Lífrænt vegan, Cruelty Free, hnetu og glúten frítt.
2. Sóley Orgaincs – eyGló rakakrem 7.490 kr
15ml lúxusprufa
Í fyrsta skipti er íslenskt merki í boxinu og erum við ákaflega stolt af því! – Lífrænt vottað andlitskrem með villtum íslenskum jurtum. eyGLÓ nærir húðina og kallar fram náttúrulegan ljóma hennar. Þykkt andlitskrem sem inniheldur mikið af andoxunarefnum sem lífga upp húðina og fá þurra og líflausa húð til að ljóma og auka einnig teygjanleika og endingu hennar. Lífrænt, vegan and cruelty free.
3. RapidRenew 7.090 kr
15ml lúxusprufa
Dásamlegur kornaskrúbbur sem borinn er á andlit og háls. Skrúbburinn hjálpar húðinni að endurnýja sig, húðin verður strax mýkri, bjartari og fær unglegra yfirbragð. RapidRenew inniheldur Hexatein 5 sem er háþróuð blanda af magnesíumoxíð, kristöllum, fjölpeptíð, alfa-hýdroxýsýru (lime pearl), bromelain ensími, natriumbikarbonat og A, C og E vítamínum . RapidRenew er vottað af húðlæknum. Vegan og cruelty free.
4. Gradual tan frá St. Tropez
50ml lúxusprufa
Í boxunum voru mismunandi vörur, en eitt af eftirfarandi sjálfbrúnku var í boxinu;
St. Tropez – Gradual Tan Classic Body Lotion Medium / Dark 3.050 kr,St. Tropez – In Shower Lotion Medium – 3.590 kr eða St. Tropez – Gradual Tan Tinted Body Lotion – 3.960 kr.
Hægt er að smella á linkana fyrir ofan til þess að lesa betur um brúnukremin.
5. Glamglow Maskar
3,5 gr bréfprufa
Í boxunum voru mismunandi vörur, en einn af eftirfarandi möskum var í boxinu;
Glamglow – Supermud 7.390 kr, Glamglow – Youthmud 7.390 kr, Glamglow – Thirstymud 7.390 kr, Glamglow – Gravitymud 9.390 kr, Glamglow – Flasmud 7.390 kr, Glamglow – Powermud 7.390 kr
Hægt er að smella á linkana fyrir ofan til þess að lesa betur um maskana. 4 af möskunum koma einnig í 15gr og 100 gr – nánar hér: https://beautybox.is/glamglow/
Með boxunum fylgdi einnig GLAMOUR MAGAZINE og Rís með Saltkaramellubragði frá Freyju !
Andvirði boxins + auka glaðninganna er um 12.250 kr en boxið kostaði aðeins 3.990 kr.
Vörurnar í boxinu
Mars Beautyboxið
**ATH boxið er uppselt !**
Annað Beautyboxið inniheldur 4 vörur í fullri stærð og 2 snyrtivöru prufur.
Í boxinu var:
Baby Foot – 3.290 kr Pakkinn innheldur sokka sem þú klæðir þig í eftir að hafa þvegið fæturna. Þú ert í sokkunum í klukkustund og þværð þér svo aftur með sápu og vatni. Eftir 2-7 daga byrja dauðu húðfrumurnar að flagna af á náttúrulegan hátt og fæturnir á þér verða mjúkir eins og á litlu barni.
L’Oréal Sugar Scrub Glow – 1.690 kr Glæ ný vara! Sykurskrúbbur sem inniheldur þrjár ólíkar gerðir af náttúrulegum sykri ásamt fræjum greipávaxtar sem er ætlað að hreinsa húðina og færa henni aukna glóð með því að leysa upp sindurefni í húðinni. Skrúbbinn má einnig nota á varirnar.
100% náttúrulegir hreinsar sem jafna áferð húðarinnar.
Elite Model Accessories Duo Fiber Brush – 1.450 kr Stór og mjúkur púður og farðabursti sem gefur létta áferð. Tvískiptur bursti, hvítu hárin taka upp farðan og svörtu hárin setja mjúka og fallega áferð.
Rimmel Only 1 varalitur – 2.660 kr Langvarandi varalitur frá Rimmel sem að gefur raka og endist allan daginn.
Prufa af NanogenThickening Hair Treatment Shampoo og Nanogen Thickening Hair Treatment Conditioner – 6ml prufur – Nanogen er heil vörulína af hárvörum sem örva vöxt og auka þykkt hársins. Nanogen hárþykkingarsjampó og næring innihalda virka hárvaxtaþætti og gefa hárinu á sama tíma frábæra lyftingu. Þú færð þykkara og heilbrigðara hár með hverjum þvotti.
Í öllum boxunum var Rísegg frá Freyju.
Andvirði boxins er um 9.200 kr en boxið var aðeins á 3.990 kr.
Vörurnar í boxinu
Fyrsta Beautyboxið
**ATH boxið er uppselt !**
Skemmtileg staðreynd! Beautybox.is átti upphaflega að vera mánaðarlegt snyrtivörubox en breyttist svo í netverslun. Við höldum samt enn í upphaflegu hugmyndina en nú gefum við út snyrtivörubox 4 sinnum á ári. Í mars, júní, september og desember.
Fyrsta boxið okkar kom út 2. desember og hefur fengið frábærar viðtökur.
Vörurnar koma í fallegu boxi sem hægt er að nota til þess að geyma snyrtivörurnar í.
Í fyrsta boxinu var:
Max Factor High Precision Liquid Eyeliner – venjuleg stærð.
L’Oréal Paris – Multimasking Play Kit 3x10ml – venjuleg stærð.
St. Tropez – Self Tan Express Advanced Bronzing Mousse – 50 ml prufa.
RapidEye – 3ml prufa.
Italian Silver Design – The Beauty Glove – lítill hanski.
Glisten Cosmetics – Glitter Gel Burning Desire 5ml prufa
Lindor rauð súkkulaði kúla.
Hægt er að lesa meira um vörurnar í bloggi hér: https://beautybox.is/hvad-leyndist-fyrsta-beautyboxinu/
Andvirði boxins var um 10.000 kr en boxið kostaði aðeins á 3.990 kr.