Elizabeth Arden

Árið 1910 stofnaði Elizabeth Arden snyrtistofu á Fith Avenue í New York sem hét Red Door Salon. Þar bauð hún viðskiptavinum uppá fegrunarmeðferðir en byrjaði stuttu eftir að framleiða eigin vörumerki sem var gríðarlega vinsælt og er það enn í dag. Elizabeth Arden  var fyrst og fremst sjálfstæður frumkvöðull með gríðarlegt viðskiptavit en jafnframt hafði hún einstaka ástríðu fyrir málefnum kvenna og hag.  Elizabeth Arden var til dæmis mjög framarlega í baráttunni fyrir kosningarétti kvenna og árið 1915 vakti hún sérstaka athygli fyrir að útvega konum í baráttunni varaliti.

Elizabeth Arden býður upp á hágæða snyrtivörur ásamt ilmum. Merkið er einna þekktast fyrir Eight hour línuna sem þykir ekki skrítið enda frábærar vörur.

Elizabeth ARden Gjafasett

Eight Hour

Ceramide

Green Tea

White Tea

Visible Difference