Elizabeth Arden

Árið 1910 stofnaði Elizabeth Arden snyrtistofu á Fith Avenue í New York sem hét Red Door Salon. Þar bauð hún viðskiptavinum uppá fegrunarmeðferðir en byrjaði stuttu eftir að framleiða eigin vörumerki sem var gríðarlega vinsælt og er það enn í dag. Elizabeth Arden  var fyrst og fremst sjálfstæður frumkvöðull með gríðarlegt viðskiptavit en jafnframt hafði hún einstaka ástríðu fyrir málefnum kvenna og hag.  Elizabeth Arden var til dæmis mjög framarlega í baráttunni fyrir kosningarétti kvenna og árið 1915 vakti hún sérstaka athygli fyrir að útvega konum í baráttunni varaliti.

Elizabeth Arden býður upp á hágæða snyrtivörur ásamt ilmum. Merkið er einna þekktast fyrir Eight hour línuna sem þykir ekki skrítið enda frábærar vörur.

White Tea Skin Solution

Eight Hour

Ceramide

Green Tea

White Tea