Nailberry naglalökkin eru hugarsmíð Soniu Hully. Hún ákvað strax í upp­hafi að gefa engan afslátt, hvorki af heilsunni né hátískunni. Í dag hafa Nailberry naglalökkin öðlast sess sem hátískuvara sem notast er við á tískuvikum í stórborgum. En þú getur líka keypt þau á skemmtilegustu jógastöðunum t.d. í London. Það er fallegt að bera naglalakk sem andar og nærir.

Nailberry Gjafasett

Nailberry - A Summer in Provence

Scented Collection

Makkarone collection

Moon Collection

A new era

Nailberry hygge

Nailberry

Meðferðir og yfir og undirlökk