Um Real Techniques

Real Techniques burstarnir eru hannaðir af tveimur vinsælustu förðunarfræðingunum heims. Það eru Sam og Nic Chapman sem að reka Youtube rásina Pixiwoo. Burstarnir hafa farið sigurför um heiminn og eru dásamaðir af konum víðsvegar vegna þeirrar fullkomnu áferðar sem þeir gefa húðinni.

Real Techniques burstarnir eru úr hágæða gervi hárum, extra mjúkir og 100% cruelty-free.

Solar Power

NEw Nudes

Orange Crush

Au Naturel

Skinminimalist

Sponge +

Gjafasett

grunnur

Áferð og mótun

Augu