Hvað leyndist í Sumarpartý Beautyboxinu?

Vá ! Takk aftur fyrir okkur og frábærar viðtökur við Sumarpartý Beautyboxinu okkar en það seldist upp á 24 tímum!!

Við pössuðum okkur einstaklega vel í þetta skiptið að segja ekki hvað væri í boxinu of snemma til að passa að allir væru nú búnir að fá að njóta þess að opna boxið 🙂 en við ætlum að sjálfsögðu að fara vel yfir vörurnar með ykkur á næstu vikum og segja ykkur ítarlega hvað leyndist í boxinu, af hverju við völdum vörurnar í boxið og kenna ykkur að nota vörurnar frá A-Ö!

En til að byrja með þá mælum við með því að þið setjist upp í sófa, skellið á ykkur maska og horfið Ingunni Sig fara yfir vörurnar í boxinu í myndbandinu hér fyrir neðan 🙂

Endilega fylgist svo vel með á næstu vikum þegar við förum enn betur yfir vörurnar og vörumerkin 🙂

One thought on “Hvað leyndist í Sumarpartý Beautyboxinu?

  1. Kolbrún Inga Rafnsdóttir says:

    Þú ert svo falleg stelpa og èg elska að horfa á það sem þú ert að gera. Svo ertu með svo fallega rödd. Èg hef keypt boxin og síðasta var èg mjög ánægð. Takk fyrir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *