Colour me by Milton Lloyd

Milton Lloyd var stofnað árið 1975 og er breskt fjölskyldufyrirtæki með höfuðstöðvar í London. Með ástríðu að vopni hefur þessi samrýmda fjölskylda byggt upp lúxusvöru á viðráðanlegu verði.
Milton-Lloyd selur yfir 18 milljónir af ilmvatnsflöskum á hverju ári um allan heim og nær þannig að halda kostnaði niðri en gæðum uppi. Milton Lloyd auglýsa eiginlega ekkert en framleiða mikið af prufum og hafa þannig náð þessum árangri. Colour Me línan er þar langvinsælasta línan þeirra. Ilmvötnin hafa notið gífurlegra vinsælda og er herra ilmurinn Victor mest selda ilmvatnið á Amazon. Vegan og Cruelty Free

Dömu ilmir

Herra ilmir