Author Archives: Beautybox.is
Leyniperlu Beautyboxið !
Við kynnum með stolti vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu !! Allar vörurnar í Leyniperlu Beautyboxinu eru [...]
apr
Rakakremið sem bjargar þurri húð
Nú hefur dásamlega franska hágæða merkið Sisley Paris verið hjá okkur í rúmt ár og [...]
apr
„Retinolið“ fyrir viðkvæmu húðina!
Time Miracle Botanic Retinol serumið sem leyndist í Leyniperlu Beautyboxinu er ein sú vara sem [...]
apr
Hármeðferðin sem nýtist á þvottadegi.
Þegar ég ferðast erlendis finnst mér fátt skemmtilegra en að fara í snyrtivöruverslanir. Kærasti minn [...]
apr
Maskarinn með ofnæmisfríu vottunina!
Það er einflaldlega alltaf gott og gaman að prófa nýja maskara en vandamálið er að [...]
apr
Líkamskremið sem fagnar 25 ára afmæli í ár!
Elizabeth Arden Green Tea Honey Drops er eflaust þekktasta varan sem leyndist í Leyniperlu Beautyboxinu [...]
apr
Er húðsmánun nýja fitusmánunin?
Fyrir jólin sat ég á gólfinu og var að skreyta jólatréð. Að venju var góð [...]
2 Comments
jan
Vinsælustu vörur Beautybox árið 2023! – þið hafið „kosið“ !
Gleðilegt nýtt ár elsku bestu viðskiptavinir, vinir og samstarfsfélagar 🙂 ! Við þökkum fyrir það [...]
jan
SENSAI – Hversdagsförðun fyrir þroskaðar konur
Helga Kristjáns sýnir okkur fallega förðun á Líney Benediktsdóttur. Helga Kristjáns notaði eftirfarandi vörur í [...]
2 Comments
sep
Taktu Pláss.. það má
Við erum þeirrar gæfu njótandi að hafa eignast frábæra nýja nágranna og vini þegar við [...]
1 Comments
sep
HYPE Beautyboxið
Í desember árið 2017 gáfu spenntir leikmenn út sitt fyrsta Beautybox, full vonar og spennu. [...]
1 Comments
júl
Plump it! – ái eða æði?
Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Plump it! vörurnar mættu í Beautybox fyrr [...]
júl
Fagurfræði og gæði Sisley Paris
Í febrúar á þessu ári fengum við til okkar franska hágæðamerkið Sisley Paris og er [...]
júl
Feikaðu það – þangað til þú meikar það ! – hvar er sólin?
Undirrituð svaraði viðtali við Fréttablaðið á sínum tíma sem bar yfirskriftina „Myndi aldrei ganga í [...]
júl
Oh my GOSH ! andlitslyfting á tveimur mínútum
Sápubrúnir hafa svo sannarlega verið mikið HYPE síðustu árin og átti því Gosh Copenhagen Brow [...]
júl
Hárvörumerkið sem hefur unnið til yfir 180 verðlauna á 5 árum.
Árið 2018 gaf Sisley Paris út nýtt hárvörumerki sem þau skýrðu Hair Rituel by Sisley [...]
júl
DELUXE Beautyboxið
Við kynnum með stolti nýjasta Beautyboxið okkar DELUXE Beautyboxið sem fór í sölu 14. desember [...]
2 Comments
jan
Leyndardómar La Mer
Það var okkur einstakur heiður vera með hið víðfræga La Mer Moisturising Soft Lotion í [...]
jan
Allt um EGF og nýja merkið okkar Skincell
Það eru varla hægt að gefa út Beautybox nema kynna í því nýja, spennandi og [...]
jan
Töfrar Epsom saltsins
Það er fátt meira dekur en að fara í góða sturtu eða gott bað til [...]
jan
Retinól fyrir augnsvæðið
Það er fátt meira dekur en að eiga góða kvöldstund og setja á sig maska. [...]
jan
Yfirlakkið sem breytir leiknum!
Nailberry naglalökkin hafa svo sannarlega slegið í gegn hjá okkur. Ekki bara af því að [...]
jan
Förðun í Jólapartý Systra og Maka
Við erum þeirrar gæfu njótandi að hafa flutt í Síðumúla 22 í júní og þar [...]
des
Partý Prepp Beautyboxið
Við kynnum með stolti Partý Prepp Beautyboxið sem seldist upp á innan við sólarhring ! [...]
nóv
Næturserum sem endurnýjar húðina á meðan þú sefur
Mádara Sleep and Peel næturserumið sem leyndist í Partý Prepp Beautyboxinu er hin fullkomna vara [...]
nóv
Nokkrir dropar og þú ljómar
Við dýrkum vörur sem gefa okkur extra ljóma og smá lit, það er einfaldlega fátt [...]
nóv
Silkimjúk og rakanærð húð á meðan þú sefur
Við elskum að kynna fyrir ykkur ný merki í Beautyboxunum okkar og í Partý Prepp [...]
nóv
Maskarinn sem setur punktinn yfir i-ið
Flottur maskari setur alltaf punktinn yfir i-ið og því er ótrúlega gaman að leyfa ykkur [...]
nóv
Hitavörnin frá Lee Stafford – nú með nýjum, mildari ilm
Við höfum áður skrifað um mikilvægi þess að verja hárið þegar það er mótað með [...]
nóv
Lúxúsilmvötnin sem seljast á 2 sekúndna fresti, á ótrúlegu verði.
Við elskum að kynna fyrir ykkur nýjar vörur í Beautyboxinu okkar og er í fyrsta [...]
2 Comments
nóv
Tan vandræði – og hvernig á að leysa þau
Nú þegar sólin lækkar á lofti og sumarbrúnka flestra rennur af eru margir sem vilja [...]
sep
Klínísk rannsókn á ávaxtasýruskífunum sem seljast á 2 sekúndna fresti
Við höfum ekki farið leynt með ást okkar á vísindalega rannsökuðum húðvörum – sem er [...]
sep
Pro Aging Beauty Tips með Sensai
Helga Kristjáns sýnir fallega förðun með unglegt yfirbragð að leiðarljósi og kennir okkur allskonar sniðug [...]
ágú
Hvað leyndist í Regnboga Beautyboxinu?
Regnbogaboxið fer yfir allan regnbogan af húðvörum og með þessu boxi viljum við leiðbeina ykkur [...]
ágú
Hvað er að tvíhreinsa húðina?
Fyrr á árinu sá ég skoðanakönnun inn í Caroline Hirons Skinfreaks grúbbunni á Facebook (sem [...]
ágú
Að „flysja“ húðina, eða hvað sem við eigum að kalla það
Margir segja að leyndarmálið á bak við Hollywood ljómann sé vel “skrúbbuð” húð. Aftur á [...]
ágú
Hver er tilgangurinn með rakavatni og tóner?
Í Regnboga Beautyboxinu leyndist Erborian YuZa Double Lotion sem er blanda af rakavatni og tóner. [...]
ágú
Hver er munurinn á þurri húð og rakaþurri húð?
Moisture Surge rakakremið sem leyndist í Regnboga Beautyboxinu þarf vart að kynna, en það er [...]
ágú
Af hverju Bakuchiol og af hverju augnkrem?
Við fáum oft spurninguna þarf ég að nota augnkrem? Stutta svarið við þessu er nei [...]
ágú
Sólarvarnir alla daga, allan ársins hring!
Við getum að sjálfsögðu ekki gefið út húðumhirðu Beautybox nema að hafa sólarvörn í boxinu. [...]
ágú
7 Skins Method – nýjasta trendið frá Kóreu
7 Skins Method eða 7 laga leiðin eins og við ætlum að kalla hana er [...]
feb
Goðsagna Beautyboxið
Goðsagna Beautyboxið innihélt 6 vörur sem eiga það sameiginlegt að vera algjörar goðsagnir. Vörurnar eru [...]
feb
Þurfum við að pæla í ónæmiskerfi húðarinnar? Ultimune frá Shiseido hefur unnið yfir 200 snyrtivöruverðlaun !
Ultimune sem leyndist í Goðsagna Beautyboxinu stendur svo sannarlega undir nafni enda eru fáar snyrtivörur [...]
feb
Töfra CC kremið frá Erborian
Það er ótrúlega gaman að geta kynnt Erborian betur með Beautyboxinu en Erborian kom til [...]
feb
Maskarinn frá Maybelline sem flaug upp á toppin
Við höfum sjaldan séð vöru rjúka jafn hratt úr hillunum um leið og hann kom [...]
feb
Ljómabomba með ávaxtasýrum, C vítamíni og níasínamíð frá Glamglow
Við vitum að maskar slá alltaf í gegn í Beautyboxinu og við meira að segja [...]
feb
Grunnurinn að fallegri förðun með Smashbox
Farðagrunnar eru eitthvað sem allir ættu að prófa. Þeir sem þekkja ekki vel til farðagrunna [...]
feb
Mest seldu vörurnar árið 2021 – vinsælustu nýjungar 2021 og vonarstjörnur 2022
Það er að mörgu að huga ef maður ætlar að gera sanngjarnan og sannan snyrtivöruvinsældalista. [...]
jan
Nýtt SENSAI förðunarmyndband með Helgu Kristjáns. Klassísk Spariförðun
Hega Kristjáns sýnir fallega kassíska spariförðun. Vörurnar sem hún notar í myndbandinu eru hér fyrir [...]
okt
Laumugull – vörur sem er vert að veita athygli
Við hjá Beautybox.is erum þeirrar gæfu njótandi að fá að prófa allskonar snyrtivörur. Það er [...]
ágú
Hvað leyndist í Tímalausa Beautyboxinu?
Nýjasta Beautyboxið okkar var sannkallað aföldrunar (anti-ageing) box en ó hvað okkur vantar fallegra orð [...]
jún
ChitoCare undraefnið úr hafinu – Viðtal við Sigríði Vigfúsdóttur framkvæmdarstjóra ChitoCare
Við höfum heyrt að margir tóku andköf af gleði að sjá nýja ChitoCare Anti Ageing [...]
jún
Meistari ávaxtasýranna Dr. Dennis Gross er mættur á Beautybox.is
Okkur þykir fátt skemmtilegra en að kynna fyrir ykkur nýjar vörur og ný merki með [...]
jún
Maskinn sem kom GLAMGLOW á kortið
Youthmud maskinn frá Glamglow leyndist í Beautyboxinu sem er einstaklega spennandi því hann er ástæðan [...]
jún
Síðara, þykkara og heilbrigðara hár með Hairburst Volume & Growth Elixir
Ég skil manna best þörfina fyrir það að blása, krulla og slétta hárið, enda jafnast [...]
jún
Hver er munurinn á kemískri sólarvörn og steinefna sólarvörn?
Í Tímalausa Beautyboxinu leyndist að sjálfsögðu sólarvörn, því þetta væri ekki alvöru „anti-ageing“ box nema [...]
jún
Lærðu að farða þig eins og J-Lo með Sensai
Helga Kristjánsdóttir förðunarmeistari kennir okkur helstu trixin til að vera eins og söngkonan J-Lo. J-Lo [...]
maí
Augnförðun 101 með Helgu Kristjáns og SENASAI
Í tilefni SENSAI daga í netversluninni 9-12. apríl okkar sýnir Helga Kristjánsdóttir fallega augnförðun með [...]
apr
1 flaska af Bioderma Sensibio H2O selst á 2 sekúndna fresti
Glöggir hafa tekið eftir því að franska apótekaramerkið Bioderma er mætt til okkar á Beautybox.is. [...]
mar
Tiktok Glossinn sem allir eru að missa sig yfir
Lifter Glossinn frá Maybelline hefur verið að gera allt vitlaust á Tiktok síðustu mánuði. Glossinn [...]
mar
Ljómandi og sólkysst húð með My Clarins Re-Boost
Við höfum sagt það áður og segjum það aftur, við elskum lituð dagkrem. Það er [...]
mar
Ljómandi hrein húð með Supermud frá Glamglow
Einn vinsælasti maski í heiminum Supermud frá Glamglow leyndist í Ljómandi Beautyboxinu. Glamglow var stofnað [...]
mar
Segðu fyrirgefðu við hárið þitt með Lee Stafford
Lee Stafford hárvörurnar er nýjasta hárvörumerkið okkar á Beautybox.is en vörurnar höfum við þó þekkt [...]
mar
Kremaugnskugginn frá Bobbi Brown sem endist allan daginn
Það var þvílík lukka að fá vöru frá lúxus vörumerkinu Bobbi Brown í Ljómandi Beautyboxið [...]
mar
Tilfinningalegar bólur
Við höfum flest lent í einhverskonar áföllum í lífinu, stórum eða smáum. Hvort sem það [...]
feb
Vinsælustu vörur Beautybox.is árið 2020.
Árið 2020 var undarlegt en við erum afar þakklát fyrir það hversu marga nýja frábæra [...]
jan
Beautyboxið
Við verðum að byrja á því að segja hversu óendanlega þakklát við erum alltaf fyrir [...]
des
SOS bjargar húðinni þegar hún er rakaþyrst!
Gott rakakrem er gulls í gildi og í þessum hitabreytingum þá veit húðin okkar einfaldlega [...]
des
Rakagefandi brúnka frá St. Tropez
Við elskum að vera með smá lit á okkur. Það er bara eitthvað við smá [...]
des
Mest seldi maskari Maybelline í Beautyboxinu!
Við ELSKUM maskara! Enda ljóshærðari en allt og með hvít augnhár og algjörlega glærar án [...]
des
Gæði og fegurð frá Nailberry
Nailberry nagalalökkin hafa heldur betur slegið í gegn hjá okkur og það kemur okkur svo [...]
des
Shiseido í Beautyboxinu! – nýtt merki
Með Beautyboxinu fylgdu aldeilis skemmtilegar fréttir en Shiseido fæst nú á hjá okkur á Beautybox.is [...]
des
Fegurðartips með Sensai
Helga Kristjáns sýnir okkur einfalda hversdags-förðun með vörum frá SENSAI. Það er auðvelt að heimfæra [...]
nóv
Hvernig er hægt útskýra snyrtirútínuna fyrir karlmönnum
Smá húmor fyrir helgina 🙂 Snyrtivöruheimurinn getur verið ansi flókinn og við efumst ekki um [...]
nóv
Hvað leyndist í BÚST! Beautyboxinu
BÚST! Beautyboxið kom út á dögunum og erum við ótrúlega stolt af þessu boxi. Við [...]
nóv
Vitamin Glow Primerinn frá Smashbox – og eplið
Vitamin Glow farðagrunnurinn frá Smashbox var í BÚST! Beautyboxinu okkar því hann er einfaldlega frábær [...]
nóv
Lífrænar, dásamlegar og umhverfisvænar vörur frá Mádara
Ef það var eitthvað í BÚST! Beautyboxinu sem allir geta notað þessa dagana þá var [...]
nóv
Kraftaverkaseiðið Advanced Night Repair í endurbættri útgáfu
Já við höfum oft spjallað um Advanced Night Repair áður, en það var einmitt í [...]
nóv
Hvítari tennur með Mr. Blanc
Mr. Blanc tannkremið kom örugglega mörgum á óvart í BÚST! Beautyboxinu okkar enda var vörumerkið [...]
nóv
Makeup Þerapía með Helgu Kristjáns
Mælum innilega með að skoða nýjustu sýnikennsluna hennar Helgu Kristjáns með Sensai vörunum en það [...]
1 Comments
okt
SENSAI förðun fyrir alla eftir Helgu Kristjáns
Ný sýnikennsla í boði SENSAI eftir Helgu Kristjáns. Nú notar Helga, lúxusfarðann okkar CP Cream [...]
sep
Gunna ameríska – viðtal við snyrtivöru drottningu Íslands
Þegar við hittum Gunnu fyrst þá vorum við algjörlega heillaðar. Gunna er einu orði sagt [...]
sep
Leyndarmálið á bak við ljómandi húð.
Undirstaðan að fallegri förðun er eins og við vitum flest húðumhirða, en húðvinna er alveg [...]
sep
Mjúkur grafískur eyeliner – afmælisförðun Beautybox.is
Í tilefni þess að Beautybox.is er ÞRIGGJA ára vildum við gera skemmtilega förðun. Það er [...]
ágú
No Makeup Makeup í örfáum skrefum
Í nýjustu sýnikennslunni okkar gerðum við no makeup makeup. Frískleg förðun sem hentar öllum vel [...]
ágú
Next Level Beautyboxið
Next Level Beautyboxið innihélt 7 vörur sem taka húð, hár og naglaumhirðuna á hærra stig! [...]
1 Comments
júl
Origins GinZing litað dagkrem sem gefur húðinni orkuskot
Við einfaldlega elskum lituð dagkrem og þá sérstaklega á sumrin. Þau eru auðveld í notkun [...]
júl
Undraefnið C-Vítamín og af hverju þú ættir að bæta því í húðrútínuna þína
Okkur langaði svo að kynna fyrir ykkur ofurefnið C-vítamín í NEXT LEVEL Beautyboxinu okkar og [...]
júl
7x meiri raki með Sensai Absolute Silk
Ó hvað við vorum glöð þegar við fengum Sensai Absolute Silk Kremið í boxið okkar [...]
júl
Hvað er Retinol og af hverju var Elizabeth Arden Retinol í NEXT LEVEL Beautyboxinu okkar?
Þeir sem fylgjast vel með hafa kannski heyrt talað um Retinol áður en ekki þorað [...]
júl
Ethique – byltingarkennt merki í kubbaformi – sem virkar!
Ef það er eitthvað sem okkur finnst gaman að gera með Beautyboxunum okkar þá er [...]
júl
Sumarleg og falleg förðun með Maybelline – nýjasta förðunarmerkinu okkar
Maybelline er mest selda förðunarvörumerki í heiminum og býður uppá fallegar förðunarvörur sem eru aðgengilegar [...]
júl
Sensai Bronzing Gelið notað á 4 vegu
Bronzing Gel er vinsælasta vara Sensai (og Beautybox.is) og það kemur sko ekki á óvart. [...]
jún
Þykkara hár á 10 sekúndum með Nanogen hártrefjunum
Í nýjustu sýnikennslunni okkar sýnum við hvernig hægt er að nota Nanogen Hair hártrefjana til [...]
maí
Hver er munurinn á rakakremi, dagkremi og næturkremi?
Í frumskógi snyrtivaranna er ekki nema von að við höfum fengið þessa spurningu oft. Því [...]
4 Comments
mar
Augabrúna sýnikennsla
Í sýnikennslu vikunnar fórum við yfir þrjár leiðir til að fylla í augabrúnirnar. Fyrsta leiðin [...]
mar
Soft Halo förðun
Í sýnikennslu vikunnar gerðum við skemmtilega halo förðun Við sýndum ákveðna aðferð við augnförðun, að [...]
feb
Rakadropar sem gefa hárinu extra rakabúst.
Við áttum alltaf eftir að spjalla um Miracle Drops hármaskana frá John Frieda sem að [...]
feb
Af hverju er húðin þurr og pirruð í kuldanum?
Hver kannast ekki við það að húðin fari í algjört rugl í köldu veðri? Hún [...]
1 Comments
feb
Förðun fyrir húð með rósroða
Við fáum rosalega oft spurningar hvaða farðar henta húð með rósroða svo við fórum vandlega [...]
feb
Lífs elexírinn – Estée Lauder Advanced Night Repair
Í tilefni Estée Lauder daga og því að við vorum svo heppin að Advanced Night [...]
jan
Eyeliner – sýnikennsla
Í sýnikennslu vikunnar fórum við ítarlega í blautan eyeliner. Það er mikilvægt að nota augnskuggagrunn [...]
jan
10 mest seldu vörurnar árið 2019
Jæja það er kominn tími til að taka saman árið 😊 og ætlum við að [...]
2 Comments
jan
Jóla Beautyboxið
Við viljum byrja á að nota tækifærið til að þakka ykkur innilega fyrir viðskiptin á [...]
2 Comments
des
Hátíðarförðun
Desember er genginn í garð og við erum í hátíðarskapi. Sýnikennsla vikunnar sýnir hátíðarförðun með [...]
des
Ljómaserum frá ljóma merki!
Það fyrsta sem kemur í hugan þegar við tölum um snyrtivörumerkið BECCA er LJÓMI, ljómi [...]
des
Mjúkir fætur með Baby Foot rakamaskanum
Svona rétt áður en Jóla Beautyboxið okkar kemur út þá ætlum við að klára að [...]
des
Sterkir litir – sýnikennsla
Í nýjustu sýnikennslunni sýndum við skemmtilegt 80’s lúkk með sterkum litum. Sýnikennslan var gerði í [...]
nóv
Rakamaskinn sem bjargar húðinni
Jæja nú er kominn tími til að fara almennilega í gegn um vörurnar sem voru [...]
nóv
Kvöldförðun – sýnikennsla
Í sýnikennslu vikunnar fékk ég hana Margréti Thelmu til mín og við vildum bara ýta [...]
okt
Húðumhirðu ráð fyrir unglinga – eða þá sem eru að byrja :)
Við fengum fyrirspurn um að gera sýnikennslu þar sem við förum yfir húðumhirðu ráð fyrir [...]
okt
Bólur, sem eru ekki bólur! Virkar ekkert? – Lestu færsluna
Við fáum svo ótrúlega margar fyrirspurnir frá ykkur um húðvandamál og við metum það mikils [...]
okt
Rakabombu Beautyboxið
Við viljum byrja á því að þakka fyrir frábærar viðtökur á Rakabombu Beautyboxinu okkar og [...]
4 Comments
okt
Snöggt húðdekur fyrir kvöldförðun
Í sýnikennslu vikunnar fórum við yfir nokkur skref til þess að hreinsa húðina eftir daginn [...]
okt
Face Halo – Byltingarkenndur farðahreinsir sem þrífur allt af – aðeins með vatni.
Face Halo er nýjasta viðbótin hjá Beautybox vefverslun. Face Halo er ástralskt merki en framleiðslan [...]
sep
Af hverju er hárlos algengt eftir meðgöngu? Og hvað er því til ráða.
Áður en ég deili með ykkur upplýsingum sem ég dró meðal annars upp úr grein [...]
2 Comments
sep
Kannt þú að nota Beautyblender? sýnikennsla
Í nýjustu sýnikennslunni sýnir Ingun Sig ykkur hvernig hægt er að nota beautyblender og mælum [...]
sep
Sýnikennsla fyrir sólkyssta húð – C-Pop dagar
Í nýjustu sýnikennslunni sýnir Ingunn Sig hvernig er hægt að nota nýjustu limited edition línuna [...]
sep
Afmælisförðun Beautybox.is
Við áttum 2 ára afmæli 17. ágúst og trúum við varla hvað tíminn hefur liðið [...]
ágú
Förðunarráð fyrir dömur gleraugu
Í nýjustu sýnikennslunni förum við yfir nokkuð förðunarráð fyrir þá sem nota gleraugu. Það er [...]
ágú
Hvernig virkar eiginlega sjálfbrúnka? Allt um TAN ! #Sjálfbrúnka101
Eins og við höfum talað um áður þá hugsum við vel um húðina okkar á [...]
ágú
Förðun með StylPro burstasettinu
Í sýnikennslu vikunnar sýni ég hvernig hægt er að nota nýja fallega burstasettið frá Stylpro. [...]
ágú
Náttúruleg förðun fyrir verslunarmannahelgina
Í sýnikennslu vikunnar ákvað ég að velja nokkrar vörur sem gefa frísklegt náttúrulegt lúkk fyrir [...]
júl
Brúðarförðun Vol II – sýnikennsla og ráð
Í nýjustu sýnikennslunni okkar sýnir Ingunn Sig brúðarförðun á Marín Möndu sem var algjör hetja [...]
júl
Eyeliner sýnikennsla og sólkysst húð
Fyrir sýnikennslu vikunnar ákvað ég að sýna létta sólkyssta húð og brúnan eyeliner. Ég byrja [...]
júl
Hvernig þú getur farðað af þér nokkur ár 😊 – yngjandi förðunarráð.
Við erum heppnar að fá að eldast 😊 og að sjálfsögðu eldumst við allar eins [...]
júl
Frá fegurðardís yfir í kvikmyndastjörnu – hvernig Ingunn Sig dregur enn betur fram fegurð Önnu Maríu – sýnikennsla.
Í nýjustu sýnikennslunni okkar sýnir Ingunn Sig hvernig hún dregur enn betur fram fegurð Önnu [...]
júl
Ferskjulituð augnförðun – sýnikennsla
Í sýnikennslu vikunnar ákvað ég að gera frísklega húð og litaglaða augnförðun með fallegu Smashbox [...]
júl
Brúðarförðun – hvað er mikilvægt að hafa í huga?
Ingunn Sig gerði þessa fallegu brúðarförðun og í þessu bloggi fer hún betur yfir hvað [...]
jún
Ávaxtasýru skífur! Hvernig á að nota þær og af hverju?
Við ætlum að byrja að fara yfir vörurnar sem voru í Sumarpartý Beautyboxinu okkar sem [...]
jún
Hvað leyndist í Sumarpartý Beautyboxinu?
Vá ! Takk aftur fyrir okkur og frábærar viðtökur við Sumarpartý Beautyboxinu okkar en það [...]
1 Comments
jún
Sumarförðun sýnikennsla
Í nýjustu sýnikennslunni hennar Ingunnar Sig sýnir hún okkur fallega og ferska sumarförðun á Aþenu [...]
maí
StylPro sýnikennsla – 22 hreinir og þurrir burstar á nokkrum mínútum.
Ef þið eruð forvitin um StylPro græjunar þá mælum við með því að kíkja á [...]
maí
Uppáhalds maskarinn þinn – á sterum?
Maskarar eru ein mest notaðasta förðunarvaran í heiminum og eigum við það flestar sameiginlegt að [...]
maí
StylPro – hreinir og ÞURRIR förðunarburstar á 30 sek?!
Við höfum áður skrifað blogg um það hversu mikilvægt það er að þrífa förðunarburstana okkar [...]
3 Comments
maí
Hvað er serum og til hvers er það notað?
Ein algengasta spurningin sem við fáum hér á Beautybox.is er: Hvað er eiginlega serum? Til [...]
4 Comments
maí
Hvernig farðagrunnur hentar þér best?
Við höldum áfram að fara yfir vörurnar í #bakviðtjöldin Beautyboxinu og nú ætlum við að [...]
apr
Fermingar hár og förðun
Ingunn Sig fékk frænku sína hana Kolbrúnu Birnu Burrell fermingarstelpu til þess að vera módel [...]
apr
Snyrtivörur á meðgöngu – hvað má nota og hvað skal forðast?
Á meðgöngu þarf að aðlaga sig að ýmsum hlutum til að hlífa litlu kríli sem [...]
apr
Byltingarkennt andlitsvatn sem gefur frísklegt útlit.
Við höldum áfram að fara yfir vörurnar sem voru í #bakviðtjöldin Beautyboxinu okkar og næst [...]
apr
Hvernig finn ég minn fullkomna rauða varalit?
Það getur verið erfitt að finna hinn fullkomna rauða varalit fyrir sig. Margir eru hræddir [...]
1 Comments
mar
Það besta sem þú getur gert til þess að sporna við ótímabærri öldrun húðarinnar!!
Sólarvörn er það BESTA sem þú getur gert fyrir húðina þína, viljir þú sporna við [...]
mar
#Bakviðtjöldin Beautyboxið
Hugmyndin af #bakviðtjöldin Beautyboxinu kviknaði út frá algengum spurningum sem við fáum frá ykkur. Hvernig [...]
mar
Hversdags glam með augnhárum og krullum – sýnikennsla
Í þessari viku sýnir Ingunn Sig okkur hversdagslega glam förðun með nýju augnhárunum okkar frá [...]
mar
Sýnikennsla – hlýir tónar og rauðar varir
Nýjasta sýnikennslan okkar er á glæsilegu Ingunni Helgadóttur og eftir Ingunni Sigurðardóttur. Ef þið hafið [...]
feb
Bjútítips sem þú ættir EKKI að fylgja!
Bjútítips sem maður rekst á eru misgóð. Sum virka frábærlega en önnur ekki neitt og [...]
feb
Beauty förðun með Bobbi Brown Rose Nude og laus fiskiflétta – Sýnikennsla
Við erum ótrúlega stolt að kynna ykkur fyrir nýjasta meðliminn í Beautybox.is fjölskyldunni hana Ingunni [...]
feb
Hin heilaga farða biblía
Við spurðum ykkur um daginn á Facebook hvort þið hefðuð áhuga á því að við [...]
2 Comments
jan
Top 10 listinn 2018
Nú í byrjun nýs árs þótti okkur tilvalið að fara yfir vinsælustu vörurnar 2018. Listinn [...]
jan
Hver er munurinn á anti-aging vörum og vörum fyrir þroskaða húð?
Það er algengur misskilningur að halda að vörur sem eru merktar sem “Anti aging” séu [...]
des
Hátíðar Beautyboxið
Við erum svo ótrúlega stolt af nýjasta Beautyboxinu okkar sem er með hátíðar og gull [...]
des
Þú getur líka notað snyrtivörurnar þínar til að gera þetta –
Það er hægt að nota svo margar snyrtivörur á annan hátt en þeim er ætlað. [...]
nóv
Primer: Það MIKILVÆGASTA í snyrtibuddunni. Sjáðu af hverju!
Margar konur sem ég farða segjast aldrei eða sjaldan nota farðagrunn, eða primer eins og [...]
okt
Hvernig á að ná fullkominni húð með förðunarsvamp?
Eitt heitasta trendið síðustu ár hefur verið að nota svampa, eins og t.d. Beautyblender og [...]
okt
Hvort þrífur þú húðina fyrir eða eftir hreyfingu?
Við lögðum fram spurninguna – „Hvort þrífið þið húðina ykkar fyrir eða eftir hreyfingu?“ á [...]
sep
Af hverju ætti ég að bera á mig augnkrem?
Get ég ekki alveg eins notað andlitskremið mitt? Ég viðurkenni að þetta er hlutur sem [...]
sep
Hvenær renna snyrtivörur út og af hverju þarf að henda þeim?
Manstu hvenær byrjaðir þú að nota maskarann þinn? Eða hvenær þú keyptir þér nýtt púður? [...]
ágú
RapidRenew kornaskrúbbur í Sumar Beautyboxinu
Húðin okkar er alltaf að vinna. Á hverri mínútu deyja um 30.000 til 40.000 dauðar [...]
júl
Húðsnapparinn Ylfa Soussa prófaði allt áður en hún las sig til um fræðina á bak við húðumhirðu: Svaf með límband á bólunum, tannkrem, þykka drullu sem hún hnoðaði úr Lux sápustykki.
Fyrir og eftir mynd af Ylfu Pétursdóttur Soussa. Hver er Ylfa Húðsnappari? Ég er 42 [...]
júl
Mádara (*nýtt*) í Sumar Beautyboxinu
Við kynnum með stolti nýtt merki á Beautybox.is – Mádara ! Mádara húðvörurnar eru margverðlaunaðar [...]
jún
Hugmyndir að brúðarförðun
Brúðarförðunin er ein mikilvægasta förðun ævinnar – ef ekki sú allra mikilvægasta. Á brúðardeginum eru [...]
jún
Baby Foot – mín reynsla – varúð myndir ekki fyrir viðkvæma!
Ef þið hafið ekki prófað Baby foot þá verðið þið að prófa – sérstaklega núna [...]
maí
Glamglow maskarnir – hvaða maski hentar þér best?
Glamglow maskarnir hafa heldur betur slegið í gegn enda hágæða vörur sem að skila árangri [...]
maí
Hin umtalaða kóreska húðrútína – 10 skref að fullkominni húð
Kóresk húðrútína hefur tekið yfir með stormi undafarin ár hér á Vesturlöndum og fengið gífurlegar [...]
1 Comments
apr
HVAÐ VAR Í MARS BEAUTYBOXINU?
**ATH boxið er uppselt !** Mars Beautyboxið kom út fyrir þremur dögum og ég ætla [...]
mar
Ávaxtasýrur á húðina – virka þær?
Vinsældir ávaxtasýra í húðvörum hafa stóraukist á undaförnum árum og rannsóknir komið fram sem sýna [...]
2 Comments
feb
Hvernig get ég málað mig sjálf meira eins og atvinnu förðunarfræðingur?
Að fara í förðun er algjör lúxus og gerir mun auðveldara að finna sig til [...]
3 Comments
feb
Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um snyrtivörur
Okkur finnst alltaf gaman að lesa um snyrtivörur svo við tókum saman nokkrar skemmtilegar staðreyndir. [...]
jan
20 Beauty trikk sem þú þarft að vita!
Margrét Magnúsdóttir tók saman sín uppáhalds beauty trikk. Berðu á þig eina umferð af maskara [...]
jan
Uppáhalds beauty tipsin ykkar😊
Förðunarfræðingurinn Fanney Dóra sem að heldur úti snappinu @Fanneydorav tók þeirri áskorun að mála sig [...]
5 Comments
des
Hvað leyndist í fyrsta Beautyboxinu?
**Eins og komið hefur fram áður þá átti Beautybox.is upphaflega að vera mánaðarlegt snyrtivörubox en [...]
des
Algeng beauty-mistök sem þú gætir verið að gera!
Í þessari grein tala ég um algeng mistök þegar kemur að förðun, húðumhirðu og hári. [...]
nóv
Mín bestu förðunarráð fyrir þroskaða húð
Allar myndir eru með förðun eftir mig Það er aldrei of seint að byrja að [...]
2 Comments
okt
Hvenær þreifst þú burstana þína síðast?
Í síðustu viku deildum við mynd á samfélagsmiðlum sem að sagði frá því að í [...]
okt
Náttúrulega falleg brúnka í vetur – möst frá St Tropez!
Nú þegar veturinn er á næsta leiti þá finnst mér nauðsynlegt að fríska uppá útlitið [...]
okt
Venjuleg húð
Venjuleg húð er síðasta húðtegundin sem við tökum fyrir úr seríunni “Hvernig í ósköpunum á [...]
okt
Blönduð húð
Blönduð húð er næst síðasta húðtegundin sem við tökum fyrir úr seríunni “Hvernig í ósköpunum [...]
sep
Förðun og hár: 15 hlutir sem þú verður að vita áður en þú giftir þig!
Brúðkaupsdagurinn er einn stærsti dagur lífsins og sá dagur sem flestar konur vilja líta sem [...]
sep
Húð sem vantar raka
Í þessu bloggi ætlum að grafa aðeins dýpra ofan í húðtegundirnar sem að við töldum [...]
ágú
Hvernig í ósköpunum á ég að vita hvernig húðtegund ég er með?
Allir sem þú þekkir eru að nota ákveðna vöru og ELSKA hana. Uppáhalds bloggarinn þinn [...]