Virkur augnmaski með retínóli sem vinnur hratt á línum, þrota og baugum. Þéttir og sléttir húðina eftir fyrstu notkun. Vinnur á ummerkjum þreytu og birtir augnsvæði verulega á aðeins 1 viku. Notið með Vital Perfection augnkreminu til að sjá enn meiri árangur.
12 stk
Hverjum hentar varan?
Allar húðgerðir. 25+. Notið ekki á meðgöngu.
Notkunarleiðbeiningar
Opnið einn pakka, leggið skífuna undir augun með mjórri endan að innri krók. Notið maskan á eftir rakakremi og augnkremi. Takið af eftir 10 min. Ekki hreinsa húðina eftir notkun. Maskann má einnig nota í kringum munninn á broslínur. Notist 2 í viku eða eftir þörfum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.