Lýsing
St. Tropez Self Tan Express Advanced Bronzing Mousse er létt froða sem að hjálpar þér að stjórna því hversu dökka brúnku þú vilt:
1 klst fyrir ljósa brúnku
2 klst fyrir mið brúnku
3 klst fyrir dökka brúnku
Notkunarleiðbeiningar
-
- Skrúbbið húðina 24 tímum fyrir notkun.
- Berið rakakrem á húðina fyrir notkun til þess að ná hámarks árangri
- Notið hanskann frá St. Tropez til þess að bera froðuna á í löngum strokum. Byrjið á öklunum og vinnið ykkur upp.
- Látið þorna alveg áður en þið klæðið ykkur
- Bíðið í 1-3 klukkustundir áður en þið farið í sturtu, eftir því hversu dökka brúnku þið viljið.
- Brúnkan heldur áfram að dökkna í allt að 8 tíma.
Til að hafa í huga
- Mælt er með að prufa brúnkuna á litlu svæði 24 tímum fyrir noktun.
- Ekki setja á sár, skurði eða pirraða húð.
- Hættið notkun ef að þið finnið fyrir óþægindum.
- Sjálfbrúnka getur smitað frá sér.
- Varist að setja í augu og á varir, skolið með vatni ef svo gerist.
- ATH varan inniheldur ekki sólarvörn.
- Þvoið hendur eftir notkun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.