Vörulýsing
Græðandi rakakrem sem endist allan daginn fyrir djúpvirka endurnýjun fruma: húðin verður sýnilega fyllri, heilbrigðari og þéttari. Byggt á 50 ára húðvöruvísindum.
Hlaðið yngingar- og kraftaverka seyðinu „Miracle Broth“ sem hjálpar húðinni að verjast öldrunar einkennum í framtíðinni. Silkimjúk áferðin hentar fyrir normal og út í þurra húð.
• Hjálpar húðinni að líta út fyrir að hafa fengið lyftingu, vera þéttari, heilbrigðari, yngri og ferskari.
• Dregur sjáanlega úr línum og hrukkum.
• Græðandi rakinn mýkir húðina og sefar hana.
• „Miracle Broth“ kraftaverka seyðið hjálpar til við að styrkja rakahlífina og gefa unglegra útlit.
• Svokallaðar rakaagnir flytja kraftaverka seyðið þangað sem þörfin er mest.
• Lime Te hjálpar til við að hlutleysa sindurefni sem elda húðina.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna á eftir The Treatment Lotion
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.