Vörulýsing
Ný og endurbætt hárnæring sem blæs sjáanlega út fíngert hár þannig að það fái á sig aukna þykkt og lyftingu.
Þykkingarnæringin er létt, en öflug og gerir hárið sterkara, þykkara og heilbrigðara frá fyrsta þvotti, auk þess að veita því meiri glans og náttúrulega lyftingu.
Hún inniheldur einstaka Nanogen hárvaxtarþætti: blöndu virkra efna sem styðja og örva náttúrulegt ferli hársins til þess að viðhalda heilbrigðum hárvexti.
Inniheldur einnig hyaluronic sýru sem ver hárið frá áhrifum öldrunar og gefur hárinu og hársverðinum aukinn raka, þannig að hárið verður vel nært með silkimjúka áferð.
Næringin er laus við paraben, SLS og hentar fyrir viðkvæman hársvörð.
Notkunarleiðbeiningar
- Berðu næringuna í rakt hár, eftir að hafa notað Nanogen sjampóið.
- Nuddaðu næringunni vel inn í hárið, frá rót að enda.
- Leyfðu næringunni að virka í allt að 4 mínútur og skolaðu svo vel úr.
- Við mælum með að fylgja eftir með Nanogen hárvaxtarserumi í þurran hársvörðinn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.