Lýsing
Þegar við erum úrvinda og stressuð sést það oft á viðkvæmu augnsvæðinu. Það verður þrútið, hrukkótt og dökkir pokar myndast. Á einungis 10 mínútum munu þessir kælandi gelpúðar veita augnsvæðinu raka og næringarefni. Íslenskt jökulvatn og jurtir sjá um að augnsvæðið verður stinnara, sléttara, bjartara og þroti og önnur þreytumerki heyra sögunni til.
Verðlaunavara sem er notuð baksviðs á tískuvikum.
Pakkinn inniheldur 4 stk.
Meira um Skyn Iceland
- Vörurnar innihalda ekki paraben, petroleum, mineral olíur, sulfate eða phthaletes.
- Allar vörur frá Skyn Iceland eru prófaðar af húðsjúkdómalæknum og eru 100% vegan.
Notkunarleiðbeiningar
Takið úr pakkningunum og setjið gelið undir augun. Bíðið með maskann á í 10 mínútur og endið á að setja Icelandic Relief augnkremið á augun. Notist 1x í viku eða hvenær sem þú þarft „quick-fix“!
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.