Þessi hárnæringarkubbur hentar fyrir venjulegt og oílíukennt hár. Næringin inniheldur kókosolíu, kakósmjör og B5 Vítamín sem gefa hárinu raka án þess að þyngja það.
Þessi magnaðu kubbur jafnast á við 5 x 350 ml brúsa af hefðbundinni hárnæringu.
Til þess að kubburinn endist sem best skaltu geyma hann í íláti þar sem hann helst þurr, við mælum með Ethique geymsluboxunum sem passa nákvæmlega utan um einn sjampókubb og einn næringarkubb.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.