Vörulýsing
MÁDARA Brightening AHA peel maski er með virkum AHA flögum sem gefa húðinni tafarlaust ljóma. Lactic sýru og C vítamíni er blandað saman við róandi elderflower sem gerir húðina mjúka og geislandi.
Áhrif: 1. Fjarlægir dauðar húðfrumur og húðin verður sléttari.
2. Skrúbbar húðina með fínum flögum sem örva frumur og endurnýjun þeirra.
3. Dregur úr dökkum blettum og línum og lýsir upp húðina.
4. Hjálpar til við að hreinsa svitaholur eins og í djúphreinsun.
5. Húðin dregur betur önnur krem í sig eftir meðferð með maskanum.
Hentar sérstaklega vel fyrir húð sem þarfnast endurnýjunar og ljóma eða merki um öldrun og aldurblettir orðnir sjáanlegir. Ekki hentugt fyrir viðkvæma húð eða þá sem hafa ofnæmi.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á húðina og bíðið í 3-10 mínútur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.