Sætar Sumarvörur

Sumarið og sólin eru loksins komin og þá eru margir sem breyta aðeins til í húð og förðunarrútínunni.

Hér fyrir neðan höfum við tekið saman nokkrar sætar sumarvörur.

fullkomið í flug & ferðalög

Hvort sem það sé fyrir útlönd eða útilegur, þá eru þessar vörur fullkomnar í ferðatöskuna.

Bleikt og Barbie-legt

Lituð Dagkrem & léttir farðar

Á sumrin vilja margir vera með léttari farða til að halda húðinni ferskri. Ekki gleyma  sólarvörninni undir.

kinnalitir

Smá sólarpúður og kinnalitur getur gert svo mikið fyrir okkur, sérstaklega á sumrin. Pro tip: renndu smá kinnalit yfir mitt nefið til að líta út fyrir að vera nýbúin að sóla þig á ströndinni.

Sólarpúður & skygging

Það er fátt sem gerir mann jafn frísklegan og smá sólarpúður.

Ljómandi grunnur

Ljómi er alltaf dásamlegur, en sérstaklega þegar miðnætursólin grípur ljóman á sumarkvöldunum. Kallaðu fram geislandi húð með fallegum farðagrunni eða smá ljómapúðri.

highlight

Ljómi, ljómi, ljómi !

Vörur sem plumpa varirnar

Vilja ekki allir vera með djúsí varir?

Glossar og varalitir

Sætir glossar og léttir varalitir eru alltaf fullkomnir fyrir sumartímann. Paraðu saman sólkyssta húð með skærum lit fyrir klassískt sumarútlit.

Naglalökk

Sumarleg og sæt naglalökk fyrir táslur og hendur.

Léttir og sumarlegir ilmir

Léttir og dásamlegir sumarilmir.

Fallegir fætur

Það er gaman að vera með fallegar fætur á sumrin. Vel snyrtir fætur gefa manni sjálfstraustið til þess að bera leggina og vera í opnum skóm.

Sjálfbrúnka

Fyrir fólkið sem er mjög duglegt að nota sólarvörn en vill samt hafa smá lit yfir sumarið.

Létt rakakrem

Létt en rakamikil rakakrem fyrir þau sem vilja léttari krem yfir sumarið.

Sólarvarnir fyrir andlit

Það er alltaf mikilvægt að verja húðina, alla daga ársins 🙂

Hér á eftir eru sólarvarnir sem eru sérstaklega fyrir andlitið.

Við mælum með að kíkja á bloggið okkar til þess að sjá af hverju það er svo mikilvægt að nota sólarvörn:
https://beautybox.is/thad-besta-sem-thu-getur-gert-til-thess-ad-sporna-vid-otimabaerri-oldrun-hudarinnar/

Sólarvarnir fyrir líkama

Það ætlar enginn að brenna í sumar!

Sólarvarir

Eins og andlitið og líkamann er mikilvægt að verja varirnar, því það er ekkert verra en að brenna á vörunum.

Hugsaðu vel um líkamann

Hvort sem það sé eftir sundferð eða strandarferð er mikilvægt að hugsa vel um kroppinn.

Sumarhár

Allt sem hárið gæti þurft í sumar.