Vörulýsing
Fislétt bronspúður með mjúkri, mattri áferð – leynivopnið þitt til að galdra fram sólkysstan ljóma árið um kring (eða bara til að hressa upp á líflausa húð).
Fyrir þau sem vilja náttúrulegan ljóma, eins og eftir sólbað ströndinni.
Þessi blanda inniheldur rauða og brúna tóna í fullkomnu jafnvægi (grunnlitina í ekta sólbrúnku).
Varan er fislétt, án glimmerefna (mica-free) og færir þér fullkomlega náttúrulegt útlit.
Notkun: Notaðu Bronzer Brush burstann (seldur sér) til að strjúka Bronzing Powder-púðrinu efst á kinnarnar, ennið, nefið og hökuna – staðina þar sem sólin fellur á andlitið. Berðu að lokum létt lag af Bronzing Powder á hálsinn.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.