Vörulýsing
Bondi Sands kemur með ástralska sumarið til þín. Sandur, sjór og sól, og fullkomin brúnka!
Upplifðu sólkyssta brúnku allan ársins hring með Bondi Sands Liquid Gold froðunni. Nærandi formúlan inniheldur Argan olíu og ilmar af kókos, og gefur húðinni gylltan ljóma. Formúlan þornar fljótt og er ekki með leiðandi lit sem þarf að skola af.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð með Bondi Sands hanskanum. Eftir að formúlan þornar má klæða sig, og ekki er nauðsynlegt að skola hana af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.