Vörulýsing
Rakagefandi after sun lotion sem er ríkt af aloe vera sem róar húðina eftir sólríkan dag. Það er ómissandi að hafa með sér gott after sun í sólinni, húðin þarf tíma til að slaka á og næra sig vel og eiginleikar Aloe Vera plöntunnar nýtast húðinni vel í þessum aðstæðum.
Sól á til að þurrka upp húðina svo þetta krem gefur húðinni raka, sefar hana og róar.
Notkunarleiðbeiningar
Notið á allan líkamann eftir útiveru í sól á þurra húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.