Vörulýsing
Hressandi og auðgandi rakakrem mætir fullkomlega rakaþörf húðarinnar sem smám saman fær silkikennda áferð.
Margt er líkt með húð og silki. Sveigjanleiki, slétt áferð, ljómi og mýkt eru eiginleikar sem bæði silki og húð eiga að búa yfir.
Fáguð eins og eðallistgrein og umbreytt með vísindaþekkingu SENSAI skartar ABSOLUTE SILK – kremið öllum kostum Koishimaru-silkisins og geta því boðið þér í ferðalag upp í hæstu hæðir, mun hærra en þú hefur áður kynnst.
Notkunarleiðbeiningar
Fyrir venjulega og blandaða húð. Notist kvölds og eða morgna á eftir rakavatni eða Micro Mousse.