Vörulýsing
Bragðgóð hárbætiefni í hlaupformi með eplabragði. Hlaupin eru náttúruleg og hvetja til aukins hárvöxt og auka umfang hársins.
Hair Volume inniheldur náttúrulega vaxtarvakann Procyanidin B2 sem unnin er úr eplum.
Hair Volume hlaupið er náttúrulegt og nærir rætur hársins með bíótíni sem hvetur hárvöxt og umfang hársins og að auki inniheldur það eplasafa, sink og þykkni úr hirsi er mikilvægt fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra. Hlaupið hentar öllum tegundum hárs.
Innihlendur einungis náttúruleg litar -og bragðefni. Hlaupin eru vegan, laktósafrí og glúteinfrí
Notkunarleiðbeiningar
2 hlaup á dag
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.