Vörulýsing
Varasalvi sem ver varinar allan daginn, veitir þeim mikinn raka og gerir við þurrar, sprungnar varir. Varinar verða mjúkar, sléttar og nærðar. Stiftið er með sólarvörn SPF15 og verndar þar með varnirnar frá sólargeislum og mengun.
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið yfir þurrar varir. Má nota yfir allan daginn, eftir þörfum. Hentar einnig vel einn og sér eða sem grunnur undir varaliti.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.