Vörulýsing
Gefðu húðinni þá lyftingu sem hún þarf með Bondi Sands Light’n Dreamy Gel rakakreminu. Formúlan er fullkomin fyrir þá sem eru með olíumikla húð og vilja léttan raka. Kremið er ríkt af virkum efnum og náttúrulegum jurtum, þar á meðal glýserin, vatnsmelónuþykkni og hyaluronic sýru. Hægt er að nota kremið kvölds og morgna.
Varan er húðfræðilega prófuð, hentar viðkvæmri húð, stíflar ekki húðina og er ilmefnalaus. 100% endurvinnanlegar umbúðir.
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið Light’n Dreamy gel kremið á andlit og háls.
Skref 2: Til að fá sem bestan árangur berið á húðina á morgnana eða á kvöldin eftir serum/olíur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.