Vörulýsing
Þessi palletta færir þér allt sumarið í einum pakka. Tvenns konar matt sólarpúður (millidökkt og dökkt) og eitt geislandi ljómapúður. Þú getur notað hver lit fyrir sig eða blandað þeim saman til að sérsníða sólbrúnkuna fyrir þig, allt árið um kring. Leyfðu sólinni að elska þig. Bronze Goddess. Upplifðu endalaust sumar.
Notaðu ljómapúðrið á svæði sem sólin myndi lýsa upp: ennið, efst á kinnbein og nef, axlirnar og víðar. Berðu á með púðurbursta, blandaðu eða notaðu bronslitina til að skyggja og fullkomna útlitið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.