Vörulýsing
Bio Oil er ein mest selda húðolían í Bretlandi. Klínískar rannsóknir hafa sýnt fram á að hún bæti ásýnd öra og húðslita með ótrúlegum hætti. Inniheldur byltingarkennda efnið PurCellin Oil™ sem auðveldar upptöku og olían gengur því hratt inn í húðina.
• Ör – Hjálpar til við að bæta ásýnd bæði eldri og nýrra öra.
• Húðslit – Hjalpar til við að draga úr möguleikanum á húðsliti og bæta ásýnd húðslita sem fyrir eru.
• Ójafn húðlitur – aðstoðar við að bæta ásýnd ójafns húðlitar bæði á ljósri og dekkri húð.
• Eldri húð – Hjálpar til við að næra og styrkja eldri
• Þurr húð – Gefur óaðfinnanlega raka og hjálpar til við að viðhalda honum.
Olían dregur sig fljótt inn í húðina og hjálpar til við að örva teygjanleika hennar með því að halda henni nærðri og heilbrigðari ásamt því að ýta undir endurheimt og endurnýjun húðarinnar.
Inniheldur byltingarkennda efnið PurCellin Oil™ sem auðveldar upptöku og olían gengur því hratt inn í húðina.
Cruelty free, vegan, non-comedogenic
Notkunarleiðbeiningar
Berist tvisvar á dag í að minnsta kosti þrjá mánuði. Frá öðrum þriðjungi meðgöngu notist tvisvar á dag fram yfir fæðingu. Árangur er breytilegur eftir einstaklingum. Hentar vel fyrir viðkvæma, þurra og feita húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.