EIGINLEIKAR:
Hreinsun á þurri, mjög þurri eða ertri viðkvæmri húð. Bað og sturta.
KLÍNISK EINKENNI
Mjög þurr húð er með einkenni um óþægindi og stífleika ásamt mögulegum kláða, sprungum og sárum á stöðum sem verða mest fyrir áreiti. Ert eða atópísk húð er þekkt fyrir mjög mikinn þurrk, rauð sár og mikinn kláða.
HVAÐ GERIR VARAN:
Atoderm Huile de Douche róar og verndar húðina gegn ertingu þökk sé formúlu sem er byggð upp að lífrænni fitu frá plöntum, Vítamín PP og Skin Barrier TherapyTM formúlunni. Plöntu fitan gefur tilfinningu um þéttleika, dregur úr ertingu og styrkir húðina þökk sé sameindum sem endurskapa strax varnarfilmu húðarinnar. Skin Barrier TherapyTM formúlan kemur í veg fyrir að bakteríur viðloga við yfirborð húðarinnar. Þessar bakteríur geta örvað þurrk húðarinnar. Með því að örva nýmyndun fituefna hjálpar PP-vítamín við að byggja upp varnir húðarinnar sem bætir sveigjanleika húðarinnar og endurheimtir þægindi varanlega. Lípið endurheimtandi efni, samsett úr fitu frá plöntunum og rakagefandi efnum, þ.e.a.s 33% af formúlunni styrkir rakagefandi og nærandi eiginleika sturtu olíunnar, 24 klst raki eftir sturtu. The DAFTM formúlan eykur þolmörk húðarinnar.
EINKALEYFI OG VIRK INNIHALDSEFNI:
Skin Barrier TherapyTM formúlann kemur í veg fyrir að bakteríur viðloga við yfirborð húðarinnar. Þessar bakteríur geta örvað þurrk húðarinnar.
Önnur virk innihaldsefni:
- Hreinsar: mild sápu laus hreinsigrunnur, með mildum yfirborðsvirkum efnum.
- Byggir upp varnir húðarinnar: Vitamin PP
- Léttir á þéttleika og dregur úr ertingu: Plöntufita
- Nærir húðina: plöntufita + Glycerine
DAFTM formúlan eykur þolmörk húðarinnar.
MEIRA:
Kremuð, fitulítil olíuáferð, léttur ilmur.
Andlit & Líkami
Fullorðnir, börn & ungabörn
Þurr, mjög þurr og ert viðkvæm húð
Stingur ekki í augu
Ertir ekki augu né húð
Engin litarefni
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
í sturtu eða baði, berðu Atoderm Huile de Douche á raka húð og skolið síðan. Fyrir bestu niðurstöðu mælum við með að nota Atoderm krem eftir á.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.