Vörulýsing
Kinna- og varalitur með primer eiginleikum sem gefur fallegan lit og ferskt útlit.
Þessi kremkennda fjölverkaformúla veitir létta til miðlungs þekju í einni stroku.
Púðurlík mött áferð endurkastar ljósi sem skapar ferskt útlit með mjúkum fókus.
Litur sem endist, inniheldur Primer Oil Complex sem mýkir húðina.
Aðal innihaldsefni:
• Primer Oil Complex: Blanda af sólblóma-, jojoba- og apríkósuolíu
Notkunarleiðbeiningar
Berðu þunnt lag með fingrunum á kinnar fyrir léttan fallegan lit. Auðvelt er að byggja upp lit.
Berðu þunnt lag eða ríkulegt á varir, þú stjórnar hversu sterkan lit þú vilt
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.