EIGINLEIKAR: Fyrir viðkvæma, rakaþurra og sólbrennda húð
KLÍNISK EINKENNI: Sólbruni birtist sem mikil hitatilfinning í húðinni ásamt miklum roða
HVAÐ GERIR VARAN: Ríkt af mýkjandi og róandi virkum efnum sem gefa mikinn raka í 8 kst. Róar erta og sólbrennda húð og lengir náttúrulega brúnku.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
Setjið á hreina húð einu sinni á dag. Berist á húðina í nokkra daga einu sinni á dag
Frískandi, léttur ilmur, gel áferð, ekki klístruð.
Fyrir andlit og líkama
Fyrir fullorðna og unglinga
Hentar öllum húðtýpum
Ekki ofnæmisvaldandi
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.