Vörulýsing
Mest selda rakakremið frá Origins sem eykur ljóma og berst gegn þreytulegri húð.
Veitir mikinn raka (72 klst) og húðin ljómar allan daginn. Hentar mjög vel feitri húðgerð.
Krem inniheldur Vital-Synthesis™ tækni, Panax ginseng og koffín úr kaffibaunum til að hjálpa til við að auka náttúrulega orku húðarinnar.
Kremið er ríkt af C-vítamíni og andoxunarefnum sem hjálpa til við að birta húðina með tímanum.
Niacinamide hjálpar til við að halda raka inn í húðinni.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á eftir að þú notar serumið þitt, kvölds og morgna. Má einnig nota yfir daginn, til að fríska og hressa.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.