Vörulýsing
Þriðja skrefið í 3-step rútínunni. Ótrúlega létt, olíulaust, vatnskennt gel sem tryggir húðinni 24 klukkustunda raka, auk þess að veita húðinni vörn gegn mengun úr umhverfinu.
Clean Shield Technology™ er tækni sem heldur raka inni í húðinni en ver hana fyrir mengun og óhreindindum úr umhverfinu.
Gelið styrkir rakabirgðir húðarinnar og hjálpar til við að halda rakanum betur í húðinni. Einstök vatnskennd áferðin er frískandi og klístrast ekkert eða smitast heldur fer strax inní húðina.
Húðin verður mýkri, heilbrigðari, sterkari með tæran og fallegan ljóma.
Inniheldur meðal annars hýalúronsýru sem virkar eins og náttúrulegur segull á raka.
Notkunarleiðbeiningar
Notist tvisvar á dag, kvölds og morgna, á hreint andlit og háls.
Rakinn kremst betur inní hreina húð.
Fyrir besta árangurinn mælum við með því að nota skref 1 og 2 í 3 Step línunni áður en kremið er sett á húðina.