Endurheimtu náttúruleg næringargildi húðarinnar. Rakakremið er stútfullt af næringarefnum úr sjónum. Kremið inniheldur formúlurnar Homeo-soothe™ og Homeo-shield™ sem eru unnnar eru úr brúnu þangi og þörungum. Kremið aðstoðar húðvörnina, róar húðina, veitir framúrskarandi raka og verndar hana gegn umhverfisáhrifum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið Deep Water dagkremið á hreina og þurra húð áður en farði, sólvörn eða aðrar vörur eru settar á – til að veita bestu vörn fyrir yfirborð húðarinnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.