ColorGel LipBalm er einstaklega léttur en veitir djúpan taka. Formúlan bráðnar á vörunum, veitir létta fyllingu og varanlegan raka og þægindi. Varirnar verða mýkri og heilbrigðari við hverja notkun. Varaliturinn fæst í 12 fallegum litum sem eru innblásnir af náttúru Japans.
Notkunarleiðbeiningar
Strjúkið beint á varirnar til að fá djúpan raka og léttan lit.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.