Vörulýsing
Farðagrunnur með ávinning húðvöru sem samstundis gefur fallegan ljóma og raka.
Hentar öllum húðtýpum.
Lykilinnihaldsefni:
C-vítamín
Acetyl
3 gerðir af hýalúronsýru
-létt áferð
-læsir förðunina í 16 klst
-ofnæmisprófuð
-silikonlaust
-prófuð af húðlæknum
-olíulaust
-prófuð af augnlæknum og örugg fyrir linsunotendur
Rannsóknir sýna að eftir 8 vikna notkun að 82% sýndu aukningu á ljóma á hreinni húð, 88% sýndu jafnari húðtón
Notkunarleiðbeiningar
Berið þunnt lag á hreina húð eða yfir rakakrem. Berið á með fingurgómunum yfir andlitið. Bíðið í 1 mínútur eftir að formúlan þorni. Fylgið eftir með farða eða nota hana eina og sér fyrir fallegan náttúrulegan ljóma