Vörulýsing
CENTELLA CLEANSING GEL inniheldur ofur innihaldsefnið okkar, tígrisgrasseyði (e.Centella Asiatica), sem er þekkt fyrir sefandi áhrif á húðina. Hreinsigelið gefur mjúka en kröftuga húðhreinsun svo húðin verður tandurhrein, mjúk og sefuð. CENTELLA CLEANSING GEL hreinsar húðina og fjarlægir óhreinindi án þess að húðin verði stíf eftir notkun. Umvefjandi áferðin gefur sérlega mjúka hreinsun um leið og það viðheldur náttúrulegu rakastigi húðarinnar. Gelið hreinsar húðina samstundis og veitir ljóma og þægindi.
Prófað undir eftirliti húð- og augnlækna.
Fullkomna tvennan fyrir tvöfalda hreinsun: Skref 1. CENTELLA CLEANSING OIL til að fjarlægja farða Skref 2. CENTELLA CLEANSING GEL til að fá kröftuga hreinsun
Virk innihaldsefni:
*Tígrisgras seyði (e. Centella Asiatica Extract): Sefandi áhrif.
*Skvalín (e. Squalane): Rakagefandi og verndar gegn rakaskorti.
*7 jurta seyði (e. 7 Herbs Complex):
Sefandi áhrif. Bætir náttúrulegu hæfni húðarinnar til að afeitra sig.
Hverjum hentar varan?
Öllum húðtegundum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.