Vörulýsing
Ljóma farðagrunnur sem gefur bjartan og heilbrigðan ljóma ásamt því að vernda húðina og fullkomna förðunina.
Ástæða þess að þú munt elska þennan farðagrunn: Þessi grunnur gerir húðina þína silkimjúka og því fullkomlega tilbúin fyrir förðun. Grunnurinn styrkir húðina og verndar hana gegn umhverfisáhrifum eins og mengun og bláum ljósum. Með innrennsli af Silkscreen Complex hjálpar formúlan að næra, koma jafnvægi á og verja húðina.
• Pakkað af C-vítamíni
• Gefur raka samstundis og í allt að 48 klst
• Býr til léttan grunn, leyfir húðinni að anda
• Mýkir og sléttir úr misfellum
• Hjálpar förðun að líta betur út og lengur
• Non-acnogenic: Mun ekki valda bólumyndun
• Fyrir allar húðgerðir
• Vegan og cruelty free
Innihaldsefni:
Silkscreen complex-Andoxunarefni; hýalúronsýra, góðgerla þykkni og þörungar: Formúlan hjálpar til við að næra, koma jafnvægi á og verja húðina. Ástríðuávöxtur: Hjálpr til við að styrkja húðina. Ljómi: Ofurfínar ferskar gull perlur lýsa húðina samstundis
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berðu þunnt lag yfir hreina húðina.
Skref 2: Notið eitt og sér eða undir farða til að bæta ljóma húðarinnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.